Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 72
72 Ritfregnir. byrgjíi og JÓ. hefir það orð, en án tilgreindrar heimildar). Sýnir þetta, að JÓ. hefir lítt notað Hist. eccl. Likt er um o. áhlaðandi og af- stinga. Hvorttveggja í Þjóðólf X. 70. En háðar tilv. (Þjóð. og Hist. eccl.) hefir JÓ. frá Scheving og virðist hvorugan staðinn hafa séð, eða a. m. ekki lesi# hls. alla. JÓ. segist (heimildaskr. bls. VI) nota Nýja danska orðabók, aðal- höf. Jónas Jónasson, Rvík 1896 (= NDO). Þetta er þó skrök að mestu eða jafnvel öllu leyti. Eg fletti NDO upp, þeim dönskum orðum, er eg hjóst helzt við, að þýdd mundu vera með íslenzkum orðum, sem byrjuðu á a (á). Og fann i einni svipan um 100 orð, er JÓ. vantar, sumt sjálfsagt nýyrði, en sumt algeng orð. Dæmi: aðálkvittun, aðalskuldari, aðalskuldunautr (hvorttveggja ,,teknisk“), atviksorð (málfr.)1), ábend- ing, ábendingarfornafn, ávarpsfall (öll þekt málfr. heiti)2), aðalsbréf, aðalsveldi, aðalsmœr, alvísis), alfrœði’), arftæming, arfdeila, afl- mœlir, akbrú, aðalumboð, allsherjarumboð (JÓ. hefir frá Sch. fjölda orða á allsherjar-) o. s. frv. Samskonar er um Flóru Islands. I heimildaskrá JÓ. stendur, að hann hafi notað Búnaðarritið frá hyrjnn og siðan („Búnaðarrit, Rvik 1887 etc.“). Eftir að eg sannfærðist um það, hvernig farið var um notkun JÓ. á NDO, þá fletti eg upp Búnaðarritinu, fyrst og af tilviljun 17. árg. Þaðan hefir JÓ. bókstaf- lega ekki tekið eitt orð, sem ekki er að finna hvar annarstaðar. I 17. árg. eru orð eins og árframburðr, aldinþroskun, aðalgras, aðalteg- und, áveituenqjar (JÓ. vantar áveita og allar samsetningar af þvi orði), ársproti, akfélag, auk nokkurra fleiri er JÓ. vantar öll. Þá hugði eg, að vera kynni, að JÓ. segði þó eitthvað satt um notkun sína á Búnað- arritinu, og þótti sennilegast, að hann hefði ef til vill safnað úr hyrjun þess orðum. Rendi eg þvi augum yfir 1. árg., en þar fór nákvœmlega á sömu leið. Öll orð þaðan vantaði, er eigi eru hvarvetna húsgangar. Dæmi: afurðafóður, ársnyt, aukafóður, aðkomandi (= aðflytjandi á jörð; það orð vantar líka hjá JÓ.), áburðarár, áhöfn (á jörð), árs- afurðir, áburðarlögr, áburðarmagn, áburðartegund o. fl. JÓ. þykist einnig hafa notað lög, reglugerðir, Stjórnartíðindin A-, B- og C-deild. Eg hefi rekið mig á tvær lagatilv. hjá honum, aðra úr gjafsóknarl. 12. júlí 1878 § 4, en hina úr fyrningarl. nr. 14, 20. okt. 1905*). Hin fyrri er frá JÞ. Spm. III, en sú síðari getur verið frá JÓ. sjálfum, sjá o. ábyrgðarskuldbinding. Til marks um það, hversu vendilega JÓ. hefir orðtekið siðastnefnd lög er það, að i þeim eru orðin aðalskuldunautr (§ 3. 4. og § 5.), ábyrgðarkrafa (§ 5) og atvinnureki (§3. 1; sama gr. sem JÓ. tekur ábyrgðarskuldbinding 1) JÓ. notar það orð sjálfur í Móðurmálsbók bls. 84. 2) JO. hefir nýlega sagst hafa samið latn. málfr. Ætti því að þekkja áoarpsfall (vocativus). 8) Þessi orð hefði JO. átt að þekkja. *: Vitanlega án þess að tilfæra gr. i lögunum, en þau eru 22 gr., og taka yfir 6 bls. i Stjórnartíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.