Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 23
Jón Borgfirðingur. 23 en Jón var ekki alveg á því. »Eigi íinst mér að þú ættir ar fleygja frá þér vísindunum«, segir hann, »þó þú sért kominn niður í búskapinn, einungis meðan grasið grær og fuglinn verpir og fiskurinn gengur, en þegar nótt þessara skepna dregur yfir og kallar þær til hvíldar, en byljirnir skaka húsin og næðissamar stundir byrja í næturkyrðinni innan þögulla veggja, þá veit eg ei hvað vísindamaðurinn hefir annað að gera en raga, tii gamans og ánægju sér og öðrum, innan um hið blómlega og inndæla og víðlenda ríki vísindanna, nema hann vilji ei annað verða í þvi, en stirðnaður steingjörvingur. Hafa eigi hinir gömlu fræðimenn setið og ritað sögur og aðra fræði á rúmi sínu í heilagri kyrð inst uppi í fjalladölum á þögulli skammdegisstund við strokkljós, með hrafnsfjöður í hendi, ritandi á kálf- skinn upp úr kálfsblóði, menju og sortu? — Hví skyld- um vér þá eigi vilja lítið eitt líkjast þessum góðu mönn- um, er hugsuðu mest um eigin skemtun en ekki annað? Væri eg lærður klerkur og hefði brauð, já, þótt myglað væri, skyldi eg ganga út í hið hégómlega mannsins ríki á sumrum, en lofa því að eiga sig að vetrinum, láta kerl- inguna rekast í því með einhverjum trúum þjóni, en sjálf- ur hverfa inn i hið áðurnefnda ríki«. Af orðalaginu og af þránni, sem auðsjáanlega liggur á bak við, má ljósast marka, að þetta hefir verið hans insta hugsjón, að draga sig út úr hinu »hégómlega manns- ins ríki« og »hverfa inn í hið blómlega og inndæla og víðlenda ríki vísindanna«, því þar átti hann í sannleika þegnrétt, þótt örlögin bönnuðu honum að njóta hans. Jón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.