Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 25
Lýí bg lækningar. 25 í öðru sé langbezt að það haldi sinni trú, því á þann hátt sé það sælla og ánægðara en ella. Eg get ekki gefið þessum hugsunarhætti annað nafn en trúin á lýgina. Það á þá að gjöra mennina far- sælli, að lifa i niðaþoku hjátrúar og vanþekkingar heldur en í dagsljósi sannleika og þekkingar. Vafalaust er þessi trú á lýgina ekki eingöngu röng, heldur mun það reynast allskostar ómögulegt er til lengd- ar lætur að hindra það að hverskonar nytsamleg þekking dreifist út milli manna. Einu sinni áttu lærðustu menn erfitt með að átta sig á því að jörðin gengi kringum sól- ina og héldu jafnvel að þessi óguðlega kenning yrði mönn- um hreinasti sálarháski. Nú veit þetta hvert mannsbarn og bíður ekkert tjón á sálu sinni að heldur. Alþýðu- Skoðanir alþýðu á læknum, lækningum og læknis- trúin. lyfjum eru að sjálfsögðu ærið misjafnar og fara eftir því hve mikil þekkingin er. Ef vér lýsum þeim þar sem trúarinnar gætir meira en þekkingarinnar, þá eru þær eitthvað á þessa leið. Sjúkdómana sendir forsjónin stundum til þess að hegna mönnunum fyrir syndirnar, stundum til þess að betra þá. Jafnframt hefir hún gefið mönnuxium einhver efni, læknis- lyf, við hverjum sjúkdómi öðrum en ellilasleik. Ef slíkt læknislyf, sem við sjúkdómnum á, er gefið sjúklingnum, bregður við og sjúkdómurinn batnar skyndilega, »eins og eldur væri slöktur«. Nú eru læknarnir »verkfæri í guðs hendi« til þess að lækna sjúkdómana. Góður læknir þekkir þá óðar en hann sér sjúklinginn, og hann þekkir líka læknislyfin sem »eiga við«. Oðar en hann gefur sjúklingn- um þau, fær hann bráðan bata. Orsakir sjúk- Eg skal láta það liggja milli hluta, hvort dómanna. forsjónin sendir sjúkdómana eins og kaup- menn senda skuldugum reikninga, en hitt er víst að al- gengustu orsakirnar eru vanþekking og hirðuleysi. Meðan alt eðli drepsóttanna var óþekt geysuðu þær yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.