Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 47
Um „akta“-skrift. 4 r fyrir það að hoppa og fljúgast á, eða leggja fram krafta sína í leik, oft og tíðum þangað til þau eru sárþreytt. Þess vegna ganga fáir með meiri alvöru að verki sínu ert börnin að leikum. En þetta er líka skilyrði þess að börnin þroskist. Af þessari starfsemi sinni kynnast þau hlutun- um og læra af þeim. Og af áreynslunni vaxa kraftarnir. Það er því vottur um eins konar syndafall, þegar börn fara að miða viðleitni sina við launin sem þau fá. Það bendir á að eðlishvötin til að starfa starfsins vegna er farin að lamast. Og þegar svo langt er komið fyrir ein- bverjum, að hann setur sér að afkasta minnu en eðlis- hvötin heimtar, beint af því að hann vill ekki gefa neina vinnu, þá flnnur hver heilbrigð sál, að hann er að drepa í sér þann hinn helga eld, sem alt það er lyftir einstak- lingum og þjóðum á hærra stig er smíðað við. Sá eldur er áhugi mannsins á verkinu sem hann vinnur. En nú er þess að gæta, að mennirnir verða eins og þeir breyta. Sá sem ósjálfrátt hefir fengið áhuga á ein- hverju starfi, hann verður því áhugameiri um starfið, sem hann helgar því meira af kröftum sínum, og hins vegar hvetur vaxandi áhugi til æ meiri áreynslu. Þar verkar hvað á annað. En það má líka skapa sér áhuga á starfi, sem engin hneigð var til í fyrstu. Það vinst með því að byrja á verkinu og halda því áfram, hve óljúft sem það kann að vera. Oðar en af veit fer starfsáhuginn að vakna, verkið að verða hjartfólgið. Það er t. d. alkunnugt, að menn sem af einhverjum ástæðum eru neyddir til að fara að safna fé, verða stundum áður en varir svo niðursoknir í að starfa að þessu, að þeir gæta ekki annars og hafa ekki yndi af öðru. En að hverju sem maðurinn gengur, þá er frumskilyrði allra framfara í því það, að hann sé þar allur og óskiftur, beini að því öllum kröftum sínum. A hverju verða menn sterkari? Á því að reyna á sig, og taka sér fyrir hendur þyngri og þyngri raun, lyfta fyrst »Amlóða«, þá »Hálfdrættingi«, þá »Hálfsterk« — það er undirbúningurinn sem að lokum veitir kraftana til að valda »Fullsterk«. Á hverju verða menn fimir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.