Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 76
76 Ritfregnir. JÓ. er orðið amt og amtmadur t. d. 9, en ampullr (og aðrar myndir þess) §. Amt og amtmaður hefir þó verið haft í ræðu og riti, á hvers manns vörum, yfir 200 ár. Ætli ampullr 0. s. frv. finnist oftar í rit- máli en amtmaður og amt ?! Örsjaldan skýrir höf. uppruna orða, t. d. ambdtt shr. embœtti. Ekki þóknast honum samt að segja manni t. d. að amt sé þessum orð- um skylt. — Stundum virðist JÓ. alveg gleyma muni á „lexicograf11 og „encyklopædista11. Hann fer t. d. við 0. ansíósa að kenna manni sildar- verkun, og af því að ásar í spilum er allóþekt fyrirbrigði, þá lætur hann bókina flytja mynd af þeim. — Á þrem stöðum gerist JÓ. »lærður“ og vitnar í vísindalegar ritgerðir eftir próf. B. M. Ólsen1). Sjá 0. afgreiðsla og alin. Hefði hann þá líka t. d. v. alin átt að nefna Vidalin Fornyrði lögb., Arnljót Ólafsson í Tmr. Bkmfél. 25 ár 0. s. frv. — Stundum truflast al- veg orðaröðin í bókinni, t. d. við afsi, athafnarmaðr og víðar. Stund- um vísar JÓ. aftur fyrir sig i orð, sem svo eru ekki til i bókinni, t. d. við andvarpan til andvörpun, en það orð finst ekki, þó að leitað sé með logandi ljósi. Stundum sýnir JÓ. framburðarstafsetning, t. d. aððú (= að þú). Hví þá ekki líka aððig (= að þig), aððér (= að þér), aðann (=að hann) 0. s. frv. ? Einnig framburð, t. d. aflagi (fl), afbragð (fb) 0. s. frv. Hvi þá ekki líka t. d. at, dta, apa, api 0. s. frv. IV. JÓ. hefir hætt sér út á þann hála ís, að ákveða, hvort orð sé nýtt (merkt *) eða gamalt (merkt |)2) og fleira því skylt. Verður honum hált á því, sem von er um jafnólærðan mann og órýninn í heim- ildir. Örfá dæmi af mörgum: Aðtekt er * (* = nýtt), liklega af þvi, að Sch. greinir Alþb. 1779 við orðið, enJÓ. tekur tilvitn. hans, auðvitað athugalaust. Orðið er vafalaust afgamalt (= að taka sér) og er í bréfi frá c. 1492 (Dl. VII. 156). Orðið aðdeilas) er líka * hjá JO. JÞað er i bréfi frá 1479 (DI. VI. 23ó). »Árofi« er líka *. Það er í Gulaþl. eldri (NgL. I. 87. 93). Afskera er lika *. Það er i Bjarkeyjarrétti hinum eldra (NgL. I. 334). Afstýfa er *. JÞ. Spm. IV. segir, að það sé í Stjórn, 379. JÓ. virðist og telja Stjórn nógu gamla til þess að orð í henni megi teljast f (= forn), þvi að hann segir orðið aftrsettr f, en það er i Stjórn, 31. Aftur á móti segir JÓ., að orðið afbrigði (= afbrot) sé f. Það er haft í þesssari merkingu i stjskr. 1874, 2. bráðab. ákvæði. Alyktardómur er líka f hjá JÓ. Það er í alm. hegn- ingarl. 26/6 1869 § 308 í sömu merkingu sem til forna. Orðið afneyzla (= að neyta af e-u, t. d. mat) segir JÓ. a (= ekki fornt og nú úrelt) og greinir — auðvitað eftir Sch. — Milton. 127, sbr. 328. Ætli JO. hefði ekki aðra skoðun á þessu, ef hann hefði lesið Njálu 50. k. ? Orðið ‘) Ein þessara tilv. heitir: „Sbr. B. M. Olsen: Um baugatalu. Ekki er vist að allir finni ritgerð, sem svo er nákvæmlega greind, og þvi siðnr þann stað í henni, sem máli skiftir. 2) Ómerkt orð eiga þá væntanlega að vera bæði ný og gömul. *) Hann greinir Árb. Esp. fyrir þvi — auðvitað eftir Sch.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.