Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 5
Jón Borgfirðingur 1826—1912. Eg man eftir því frá fyrstu skólaárum mínum, að eg sá oft mann nokkurn grannvaxinn og nokkuð við aldur sitja á Landsbókasafninu með bækur og handrit fyrir fram- an sig og rita af kappi. Ekki man eg eftir því, hvort eg þekti hann í sjón áður en eg kom í skóla, en hitt er víst, að eg gekk þess ekki lengi duldur hver hann var, enda var hann faðir eins af bekkjarbræðrum mínum og góð- kunningjum í skóla. Mig furðaði nokkuð á þessu í fyrstu, því það vakti einhvern veginn óljóst fyrir mér, að það væru ekki aðrir en skólagengnu mennirnir, sem ættu þar heima, enda komu fáir aðrir á Landsbókasafnið að stað- aldri í þá daga. Það leið þó ekki á löngu áður en eg komst að raun um, hver fróðleiksmaður Jón Borgfirðingur var, og las eg þá bæði söguágrip hans um prentsmiðjur og prentara á Islandi, æfiminningu Sigurðar Breiðfjörðs og eins Rithöfundatal, sem kom út rétt um þær mundir og mér þótti mikill fengur, því eg snuddaði á þeim árum ekki svo lítið í sögu og bókmentum Islendinga. Þá vakn- aði fyrst hjá mér einhver óljós grunur um, að ekki mundu ef til vitl allir skipa það sæti í mannfélaginu, sem þeir væru bezt til kjörnir að bæfileikum og eðlisfari, og að sumir menn, ekki sízt máske hér á landi, keipa árangurs- laust eftir því hnossi, sem öðrum miður liæfum fellur í skaut sjálfkrafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.