Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 13
Jón Borgfirðingur. 13 50 kr. styrk til útgáfunnar af sjóði »Kvöldfélagsins« í Reykjavík, sem áður hafði gengist fyrir að setja stein á leiði Sigurðar. Var æflminningin gefin út í Rvík 1878 á kostnað höfundarins, og nokkur ljóðmæli Sigurðar aftan við. Ritið seldist vel, enda var SigurðúF um þær mundir mjög vinsæll með alþýðu manna og er reyndar enn, en æfikjörin býsna misjöfn. Er nú ritið uppselt fyrir langa- löngu. Þegar líða tók að þjóðhátíðinni 1874 vaknaði hjá mörgum löngun til að fá sögu íslands ritaða, og urðu víst einhverir til að semja ágrip af henni (síra Jón Ingjalds son t. d.), þótt eigi kæmi fyrir almennings sjónir. Jón Borgfirðingur var einn í tölu þeirra manna, sem höfðu hug á að reyna við þetta, en var þó mjög hikandi. Haustið 1873 ritaði hann vini sínum, síra Eggert Olals- syni Briem á Höskuldsstöðum, á þessa leið: »Nokkrar nætur hefi eg vakað með hugsunum um sögu íslands, að gaman væri að reyna við hana, en eg sé þar eilífa auðn, ómentaður aumingi í henni! Formið hefi eg hugsað mér, og hvað eigi að takast upp í hana, en eigi er gaman að fylgja því. Bannsett pólitíkin er mitt ofurefli. Hún er sá hylur, er yrði mér að fjörlesti«. Og 24. nóv. s. á. ritar hann: »Eg fekk það innfall í haust eftir langar vökur, að gaman væri að gera uppkast til (ekki meira né minna — taktu eftir því!) sögu Islands. Eg fór til og er kom- inn fram að 1550. Heldurðu eg sé genginn af vitinu — minstur allra utanveltubesefa Minervumusteris?« Síðan gerir hann grein fyrir skiftingu og niðurskipan efnisins, og heldur svo áfram: »En þetta er líklega hringlandi vitlaust og ókrítiskt altsaman. Verst er að fá réttan gang sögunnar og samanhengi og þráð í hana alla, svo ljóst verði, og um fram alt góðan stíl og sögulegan. Af þessu öllu saman hefir mér komið til hugar, hvort eigi væri mér leyfilegt að senda syrpuna til þín í rnarz, svo þú gætir krukkað í, stytt, aukið eða strikað yfir, ella þá fundið upp snjallasta ráðið, að segja mér að láta loga greyið »revidera« safnið.-----Stundum hefi eg ætlað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.