Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 65
Ritfregnir. Jón Ólafsson: Orðabók íslenzkrar tungu að fornu og nýju, I. bindi 1. hefti, VIII + 202 bls. 4to. Reykjavik 1912. Orðabókar- félagið. I. Enginn einn maður hefir fyr ráðist í það stórvirki að semja og gefa út allsherjar-orðabók yfir tnngu vora, bæði að fornu og nýju. Sumir hafa fengist við orðabókarsmið yfir fornmálið einvörðungn eða einstakar greinar þess, en aðrir yfir nýja málið. Engin visindaleg orðabók er enn til yfir nýja málið svo nefnt í heild sinni. Jón Ólafsson hefir nú færst það í fang að semja og birta almenningi orðabók yfir bvorttveggja, nýja og gamla málið. Aðrir eins menn og dr. Hallgrimur Scheving og dr. Jón Þorkelsson rektor hættn sér ekki út í slikt stórvirki, og vörðu þeir þó allri æfi sinni í þarfir tungu vorrar. Dr. Scheving hefir látið eftir sig allmikið og yfir höfuð vandað orðasafn í handriti, en dr. J. Þ. lét sér nægja að auka og endurbæta orðabækur Cl. og Er., og safnaði orðum úr nýja- og miðaldamálinu. Þessir menn þektu vandhæfi öll á vísindalegri orðabókargerð og hegðuðu sér eftir þvi. Samning orðabókar yfir norrænt ritmál — og um annað er ekki að tefla — fram á 14. öld er tiltölulega auðvelt verk, með því að leggja má orðabækur þær, sem til eru, til grundvallar. En hitt er stórmikið og afarörðugt verk að gera visindalega orðabók yfir tungu vora eftir þann tíma. Saga tungu vorrar frá þvi um 1400 má heita órannsökuð, heimildarritin eru ekki nærri öll gefin út á prenti, og jafnvel þau, sem út hafa verið gefin, t. d. Fornbréfasafnið, það sem það nær, hafa alls ekki verið orðtekin eða könnuð í þarfir málfræðinnar. Fjöldi rimna, helgikvæða, guðsorðabóka, bréfabóka, annála o. s. frv. hafa aldrei verið notuð til orðabókargerðar, og er þó ekki efamál, að margt mundi vera þar að finna. Enginn einn maður mundi orka því að fara yfir alt slikt, þótt hann væri afburðamaður um elju og lærdóm og yuni að þvi ein- vörðungu alla æfi sína, og safna úr því til hlitar. Og varla tekur betra við, þegar kemur fram á daga þeirra manna, er nú lifa. Með fjölbreytt- ara þjóðlifi, bæði í vísindum og verknaði, breytist og auðgast tnngan, bæði ritmál og bókmál. T. d. yrði hver höfundur vísindalegrar orðabókar yfir nútiðarmálið að fara yfir öll blöðin. Hvílikt starf væri það ekki. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.