Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 6
6 Jón Borgfirðingur. I. Jón Borgfirðingur var fæddur á Hvanneyri í Andakíl 30. sept. 1826. Móðir hans var vinnukona þar á bæn- um og hét Guðríður Jónsdóttir, ættuð af Kjalarnesi og ná- komin Þorláki presti Loftssyni í Móum (d. 3 842), en um faðernið er ekki getið. Drengurinn ólst upp hjá fátækum hjónum í Svíra, koti hjá Hvanneyri, og naut þar ástfóst- urs, þótt eigi væru föng á að láta það eftir honum, sem eðli hans hneigðist mest til, enda var þá lítið um annað hugsað í þá áttina, en að ná skammlaust staðfestingu hjá prestinum. Hann lærði þó að lesa og fór af sjálfsdáðum að læra að draga til stafs með krít og viðarkolum, en ekki var laust við að dregið væri dár að honum fyrir þessa viðleitni. Þegar hann var 17 ára andaðist fóstra hans, og fór hann þá nokkru síðar, um tvítugsaldur, í vist, og var nokkur ár vinnnumaður á Hvanneyri, Hvítár- völlum og víðar. Hefnir harin á einum stað Teit bónda Símonarson áiHvanneyri sem sérstakan velgerðamaun sinn á æskuárunum, en þó mun hann hafa unað sér einna bezt á Hvítárvöllum hjá Andrési bónda Vigfússyni Fjeldsteð; var hann »gáfumaður og unni mentum, trygglyndur vinur og rækti vel húsbóndaskyldur sínar í orðsins fylstu merk- ingu«, að því er Jón segir sjálfur frá1). A þessum árum mun hann hafa lesið allar þær íslenzkar bfiekur, sem hann gat til náð, því hann var mjög bókhneigður og varð brátt betur að sér í þeim efnum, en alment gerist, komst t. d. tilsagnarlaust niður í dönsku. Hann fekk og snemma áhuga á landsmálum og sótti Þingvallafundinn 1848; fekk hann til þess leyfi húsbónda síns, sem þá var, en honum þótti það skrítið, að vinnumaður sinn skyldi vilja eyða fé og tíma í annan eins óþarfa. Jón var alla æfi frjáls- lyndur maður í landsmálum og hneigðist mjög að stefnu Jóns Sigurðssonar, sem ljóst er af bréfum hans. Það er meir en líklegt, að sumum húsbændum hans hafi verið Noröanf. I, 56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.