Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 95
ísland 1912. 95 kaup á Yestmannaeyjasímanum, og var stjórninni heimilað að taka lán til kaupanna; um merking á kjöti; yfirsetukvennalög; lög um ritsíma og talsímakerfi íslands, og er með þeim öllum símnm lands- ins skift í 3 flokka og landsstjórtiinni heimilað að láta reisa loft- skeytastöð í Eeykjavík til sambands við útlönd; viðauki við lög um útflutningsgjald af fiski og lysi; lög um vörutoll; lög um þing- fararkaup alþingismanna, og í þeim hœkkaðir dagpeningar þing- manna úr 6 kr. í 8 kr., en ferðakostnaður fastákveðinn úr hverju kjördæmi; lög, er veita landsjórninni heimild til einkasölu á stein- olíu. Þegar fram leið á þetta ár, kom það í Ijós, aö hagur Thore- félagsins var mjög farinn að hallast. Lá við sjálft að fólagið yrði gert gjaldþrota. Aðalstofnandi þess og framkvæmdastjóri alt til þessa, Þórarinn Tulinius, vék frá forstöðu þess, en sá heitir Hend- riksen, sem við henni tók í hans stað. Fólagið hafði, eins og kunn- ugt er, frá 1. jan. 1910 fengið 10 ára samning um, að það annaö- ist skipaferðir hingað til lands og hér við land. Nú vildi það fá að losna við strandferðasamningana og sótti um það til stjórnarráðs- ius. Þingið heimilaði stjórninui að gefa eftir samninginn frá lok- um ársins 1912, og kom til orða, að landið keypti strandferðabáta fólagsins, »Austra« og »Yestra«, en úr því varð þó ekki, og voru þeir síðan seldir til Noregs. En skipaferðum hingað til lands frá útlöndum ætlar fólagið að halda áfram. Frá 1. jan. 1913 er samið við Sameinaða gufuskipafólagið um strandferðirnar, en að eins til eins árs. Það setur nú gömlu strandferðabátana, »Hóla« og »Skál- holt«, aftur í þær ferðir. Eitt af skipum Sameinaða gufuskipafólagsins, sem hingað er í förum, »Ceres«, strandaði seint í febrúar við Greenholm í Orkneyj- um og brotnaði mikið. Skipið var á leið hingaö, en var flutt aftur til Kaupmannahafnar og fékk þar aðgerð. Gránufólagið, sem er elzta íslenzka verzlunarfélagið, stofnað í janúar 1870, var í sumar selt F. Holme stórkaupmanni í Khöfn, er lengi hefir verið lánardrottinn þess. Fólagið átti töluverðar fast- eignir hér á landi, en skuld þess við F. Holme var rúm y2 miljón. Með sölunni er sú skuld borguð, en kaupandi greiðir auk þess hlut- höfum 30°/0 fyrir hlutabróf þeirra og tekur að sór allar skuldbind- ingar, sem á félaginu hvíla. Á rústum Gránufólagsins hefir svo verið reist nýtt verzlunarfólag, sem heitir »Hinar sameinuðu ís- lenzku verzlanir«, og eru í þeirri samsteypu, auk Gránufólagsverzl- ananna, verzlanir Th. E. Tuliniusar, svo að fólag þetta er umfangs- mikið bæði á Austfjörðum og á Norðurlandi. Húsbrunar hafa verið miklir á þessu ári, og víða um land. Fremst í röð er þar þó Akureyri. Þar brunnu seint á árinu 12 hús. Á Sauöárkróki brann verzlunarhús Gránufélagsins í árslokin. Á ísafirði geymsluhús uiðursuðuverksmiðjunnar þar. í Stykkis- hólmi verzlunarhús Tangsverzlunar. I Reykjavík íbúðarhús kaup- mannanna Sturlu og Friðriks Jónssona. Á Eskifirði fbúðarhús sýslu- mannsins. Allir þessir brunar hafa verið seint á árinu. En í jan- úar brann fiskþurkhús í Viðey, og gnemma á sumri bærinn í Bót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.