Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 12
UM VEHZLUN A ISLAKÐI.
V2
lægi vib, og fara þo' í liurt scni skjótastj en þegar svo
bæri vib, ab skip þau kænú til Islands sem þegnar
Danakonúngs ætti, og kxnii beint frá öbruni löndum, þá
var þeim leyft ab vera ab fiskiveibum og leggja ab landi
og kaupa naubsynjar sínar, en Iivorki máttu þeir selja
neitt af farmi sinum né kaupa nokkub annab enn til
naubþurftar sinnar. Vildi nokkurr íslenzkur kaupmabur
taka þátt í verzlun utanrikis, var bonum gjörbur sá einn
kostur, ab g á n g a í f é 1 a g vib a 1 þ e k t a n kaupmann
einhvern eba verzlunarfelag í kaupstöbum í Danmörku,
Noregi eba hertogadæmuniim, og varð þá öll verzlan
utanrikis ab gánga undir þess manns nafni *). Sanigaung-
ur milli Islands og annarra hluta ríkisins áttu ab verba
áreibanligar nieb því, ab hleypiskúta skyldi fara á niilli 5
skyldi hún vera á vetrum á Islandi, en fara tvær ferbir
á sumrum: abra á vorum til Kaupmannahafnar og síban
þaban aptur, en abra í byrjun Agústmánabar til Kristíans-
sands í Noregi og }iaban heim aptur í mibjum Septembri.
þab var og gjört ab skyldu öllum skipseigendum og
skipstjórnarmönnum, ab flytja sérhvab ]>ab sem yfirvöldin
segbi til og væri í almennar þarfir, fyrir sanngjarnliga
borgun.
þab óttubust menn mjög, ab rýmkun þessi um
verzlunina mundi valda því, ab vöruskortur yrbi á land-
inu, fyrir því ab stjórnin þóttist nú ekki mega skipa
kaupmönnum meb harbri hendi ab vera birgir ab vörum
eins og hún mátti ábur fþó lítib bæri á ab þab væri
gjört); þessvegna var þeim skipab: s t ipt a mtm a n n i,
amtmönnum og sýslumönnum, ab þeir skyldi
ávallt vcra því gagnkunnugir hvort landib væri birgt ab
*) Tilsk. 13 Jtiní 1787. II. c»i>. 1 §.