Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 12

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 12
UM VEHZLUN A ISLAKÐI. V2 lægi vib, og fara þo' í liurt scni skjótastj en þegar svo bæri vib, ab skip þau kænú til Islands sem þegnar Danakonúngs ætti, og kxnii beint frá öbruni löndum, þá var þeim leyft ab vera ab fiskiveibum og leggja ab landi og kaupa naubsynjar sínar, en Iivorki máttu þeir selja neitt af farmi sinum né kaupa nokkub annab enn til naubþurftar sinnar. Vildi nokkurr íslenzkur kaupmabur taka þátt í verzlun utanrikis, var bonum gjörbur sá einn kostur, ab g á n g a í f é 1 a g vib a 1 þ e k t a n kaupmann einhvern eba verzlunarfelag í kaupstöbum í Danmörku, Noregi eba hertogadæmuniim, og varð þá öll verzlan utanrikis ab gánga undir þess manns nafni *). Sanigaung- ur milli Islands og annarra hluta ríkisins áttu ab verba áreibanligar nieb því, ab hleypiskúta skyldi fara á niilli 5 skyldi hún vera á vetrum á Islandi, en fara tvær ferbir á sumrum: abra á vorum til Kaupmannahafnar og síban þaban aptur, en abra í byrjun Agústmánabar til Kristíans- sands í Noregi og }iaban heim aptur í mibjum Septembri. þab var og gjört ab skyldu öllum skipseigendum og skipstjórnarmönnum, ab flytja sérhvab ]>ab sem yfirvöldin segbi til og væri í almennar þarfir, fyrir sanngjarnliga borgun. þab óttubust menn mjög, ab rýmkun þessi um verzlunina mundi valda því, ab vöruskortur yrbi á land- inu, fyrir því ab stjórnin þóttist nú ekki mega skipa kaupmönnum meb harbri hendi ab vera birgir ab vörum eins og hún mátti ábur fþó lítib bæri á ab þab væri gjört); þessvegna var þeim skipab: s t ipt a mtm a n n i, amtmönnum og sýslumönnum, ab þeir skyldi ávallt vcra því gagnkunnugir hvort landib væri birgt ab *) Tilsk. 13 Jtiní 1787. II. c»i>. 1 §.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.