Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 21

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 21
ViH VJ-RZLUS A ISLASfll. 21 uni hana hætti heldur enn ábur*), og þa& af engu ö&ru enn eptir því sem dugnabur manna og kunnátta hefir aukizt, og tleiri hafa sókzt epti vöru landsmanna. En ekkert var samt þvílíkt Istandi til skafea og ðllju ríkinu jafnframt, og ekkert hraut enn góba tilgáng stjo'rn- arinnar eins á hak aptur, einsog bann þaö sem lagt var á alla verzlun vib önnur lönd, bæ&i af kaupmanna hendi ogannarra, og þa& svo gífurligt hann, ab kaupmenn niáttu ekki hafa útlend skip til lslandsfer&a; en þessa verst var þo', a& þeir máttu ekki senda neina íslenzka vöru beint til annarra landa, né «ækja vöru beinlínis þángah á skipum sjálfra sín. þetta er svo mo'thverft e&li allrar verzlunar og gagni hvers lands, ab þa& er undravert a& nokkrum skynsömum manni detti þvílíkt í hug. Slík abferb er öldúngis hin sama einsog dæmi hafa gefizt ab einstakir nirflar hafa haft, a<b þegar þeir hafa átt eitthvab sem þeir vildu sitja a& einir, þá hafa þeir unniS til heldur ab vera af því aö öllu e&a mestu, enn a& nokkurr annarr nyti þess meb sér. Eg sagí)a, a& hoé þetta væri móthverft ebli allrar verzlunar, og þaö er hægt aö sanna, því hvaö er eöli verzlunarinnar? þab er aö einn nia&ur e&a eitt land vill leggja af vib annaö af gæöum sínum, og fá aptur í staÖinn þaö sem þaö æskir af þvi sem hitt hefir aflögu. þaö mun þá og au&sætt, aö hverr vill taka sem mest hann fær af gæöum annarra, og láta sem minnst í móti; þá mun og hverreinn helzt vilja eiga skipti viö þann' sem hefir sjálfur í höndum gæöi þan sem niacur vill ná, en hitt mun hann siöur kjósa aö annarr sé fengirin til aö færa sér þessi gæbi þó hinn geti þaösjálfur, og veröi *) I. «. ni. þúfiiailéttun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.