Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 21
ViH VJ-RZLUS A ISLASfll.
21
uni hana hætti heldur enn ábur*), og þa& af engu ö&ru
enn eptir því sem dugnabur manna og kunnátta hefir
aukizt, og tleiri hafa sókzt epti vöru landsmanna.
En ekkert var samt þvílíkt Istandi til skafea og ðllju
ríkinu jafnframt, og ekkert hraut enn góba tilgáng stjo'rn-
arinnar eins á hak aptur, einsog bann þaö sem lagt var
á alla verzlun vib önnur lönd, bæ&i af kaupmanna hendi
ogannarra, og þa& svo gífurligt hann, ab kaupmenn
niáttu ekki hafa útlend skip til lslandsfer&a; en
þessa verst var þo', a& þeir máttu ekki senda neina
íslenzka vöru beint til annarra landa, né «ækja vöru
beinlínis þángah á skipum sjálfra sín. þetta er
svo mo'thverft e&li allrar verzlunar og gagni hvers lands,
ab þa& er undravert a& nokkrum skynsömum manni
detti þvílíkt í hug. Slík abferb er öldúngis hin sama
einsog dæmi hafa gefizt ab einstakir nirflar hafa haft,
a<b þegar þeir hafa átt eitthvab sem þeir vildu sitja a&
einir, þá hafa þeir unniS til heldur ab vera af því aö
öllu e&a mestu, enn a& nokkurr annarr nyti þess meb
sér. Eg sagí)a, a& hoé þetta væri móthverft ebli allrar
verzlunar, og þaö er hægt aö sanna, því hvaö er eöli
verzlunarinnar? þab er aö einn nia&ur e&a eitt land vill
leggja af vib annaö af gæöum sínum, og fá aptur í
staÖinn þaö sem þaö æskir af þvi sem hitt hefir aflögu.
þaö mun þá og au&sætt, aö hverr vill taka sem mest
hann fær af gæöum annarra, og láta sem minnst í móti;
þá mun og hverreinn helzt vilja eiga skipti viö þann'
sem hefir sjálfur í höndum gæöi þan sem niacur vill ná,
en hitt mun hann siöur kjósa aö annarr sé fengirin til
aö færa sér þessi gæbi þó hinn geti þaösjálfur, og veröi
*) I. «. ni. þúfiiailéttun.