Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 61

Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 61
UM VERZLUN A ISLANDI. 61 atvinnuvegir og öll velmegun þjóíanna stendur og feilur meö verzlaninni, en þess er aí> gæta, aö kaupmabur verzlar eins sjálfum sér til ábata um leiö og hann verzlár til gagns þjó&inni, eídir alþybu, og honum sóinir eins illa ab telja slíkt eptir eins og hendi ntanns færist ab telja eptir aö hún hæri mat til munnsins, því ef hún nenriti því ekki mundi hún sjálf skjótt visna og ab engu veríia. þvilikar eptirtölur kaupmanna munu og varla heyrast í neinu landi nema þar sem verzlunar ánauc er, eins og á Islandi, því fávísir menn ímynda sér, ef til vill, að enginn r útlendur kaupmabur vilji koma til Islands, af því enginn fær ab koma þángað nema meb ókjörum. En þegar kaupmenn eru margir orðnir fastir í þessari trú og húnir að koma henni inn h já landsmönnum og einkum hjá þjón- um sínum, þá er aubgengib ab hversu afarkostirnir verba’ og á hverju þeir byggjast svo ebiiliga, að þeir eru með öllu sjálfsagbir þegar verzlanin er í slíku horli og einn kaupmabur er til verzlunar, eba svo fáir ab þeir geta náð samtökum sín á milli. það liggur í augum uppi, að kaupmabur fer sem allra næst hann getur um aö skamfa vöruna, því honum er þab mestur hagur (þegar litib cr til hvers einstaks tímahils) ab vara sú sem hann flytur verbi hérumbil svo sem nægir þeim er eptir sækja, en aldrci svo ab hann þurfi ab sækjast fast eptir kaup- cndum; vörulöku sinni hagar hann aptur á móti svo, ab landsmcnn eigi þar einnig eptirgángsmunina. Meb þessu móti verbur hann drottnandi, og margir þakka náb hans að þeir geta keypt eba selt nokkurn vegin eptir því sem þeir þurfa, þó'þeir hvorki fái allt scm þeir vilja né geti selt allt sem þeir hafa á bobstólum. þegar þannig er látib svo sem öll kaup og sölur sé korain undir náb, þá er ekki lángt ab leita afarkostanna, og er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.