Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 63
ITM VERZLIIN A ISLAM)I.
(»3
sérhvert tækifæri til aé færa fram sína vöru og niéur
vöru landsmanna, af J)ví svo stendur á aé hann er einn
nm hituna, sem menn segja: þegar hann tekur ti! verö-
!ag á vorin, lækkar þaS um mánuö þann sem lausakaup-
nialiur er fyrir dyrum hans, og hækkar síéan aptur svo
nijög sem gengiS getur, ekki til þess aé hafa sanngjarnati
og rífligan ábata sem hann á meb réttu, heldur til ab
raka saman svo miklu"fé sem ófrelsi laganna leyfir honum,
þó þab sé b!ób og mergur margra naubstaddra, sein honum
eru næstir og mest háöir, enda kemur og þetta einkum
fram vib þá, einsog kunnugt er, því hinir geta betur talab
úr ílokki og séb sér farborba sem efnameiri ;eru eba
Qærlægari. J>ab er ab vísu satt, ab kaupmenn eru vanir
ab nýta sér þannig kaupstefnuhag í serhverju landi, en
þab eru einnig fæst lönd, þar sem verzlanin er eipokuð
ab fullu og öllu niargvíða nema einn mánub úr árirju, og
er því öbru máli ab gegna þar seni frjálsir abflufníngar
bæta úr skortinum ab vörmu spori. Ekki lýsir hitt
mibur sérplægni og smásmugleik, sem dæmi hafa gefizt
til, ab kaupmenn hafa af meinbægni bannab lausakaup-
ínönnum landfestar, því þar er fullsýnt ab þeim er hug-
leikib ab rába svo miklu ab þeir geti náb ábata þeim
sem þeir girnast, og ekki þeim einum sem þeir eiga*),
Margs væri og getanda um flutnínga fyrir menn milli
Islands og Kaupniannahafnar, og er þab óneitanliga nokkub
kynligt og ósanngjarnligt**), þegar sumum er neitab
*) þessu <‘l' nd j>u Iníití' aí kippa í lag aéT uulikru leiti af sljdrn-
arinnar lienrli, einsog aóur var a' vikií.
**) þaí er vísu satf, i\& kaupinenii eru ráé'andi skipa sinua,
og eiga aáT vera það* ef verzlanin á að* vera í lagi, en sann*
girni eiga þeir og að’ gæla, enda gjöra þeir þaé’ og inargir og
fer þeiin engu síð'ur. — J)aíT færi og vel þeir læki kaup
fyrir alla ilulnínga ivo saungjarnligt væri.