Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 63

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 63
ITM VERZLIIN A ISLAM)I. (»3 sérhvert tækifæri til aé færa fram sína vöru og niéur vöru landsmanna, af J)ví svo stendur á aé hann er einn nm hituna, sem menn segja: þegar hann tekur ti! verö- !ag á vorin, lækkar þaS um mánuö þann sem lausakaup- nialiur er fyrir dyrum hans, og hækkar síéan aptur svo nijög sem gengiS getur, ekki til þess aé hafa sanngjarnati og rífligan ábata sem hann á meb réttu, heldur til ab raka saman svo miklu"fé sem ófrelsi laganna leyfir honum, þó þab sé b!ób og mergur margra naubstaddra, sein honum eru næstir og mest háöir, enda kemur og þetta einkum fram vib þá, einsog kunnugt er, því hinir geta betur talab úr ílokki og séb sér farborba sem efnameiri ;eru eba Qærlægari. J>ab er ab vísu satt, ab kaupmenn eru vanir ab nýta sér þannig kaupstefnuhag í serhverju landi, en þab eru einnig fæst lönd, þar sem verzlanin er eipokuð ab fullu og öllu niargvíða nema einn mánub úr árirju, og er því öbru máli ab gegna þar seni frjálsir abflufníngar bæta úr skortinum ab vörmu spori. Ekki lýsir hitt mibur sérplægni og smásmugleik, sem dæmi hafa gefizt til, ab kaupmenn hafa af meinbægni bannab lausakaup- ínönnum landfestar, því þar er fullsýnt ab þeim er hug- leikib ab rába svo miklu ab þeir geti náb ábata þeim sem þeir girnast, og ekki þeim einum sem þeir eiga*), Margs væri og getanda um flutnínga fyrir menn milli Islands og Kaupniannahafnar, og er þab óneitanliga nokkub kynligt og ósanngjarnligt**), þegar sumum er neitab *) þessu <‘l' nd j>u Iníití' aí kippa í lag aéT uulikru leiti af sljdrn- arinnar lienrli, einsog aóur var a' vikií. **) þaí er vísu satf, i\& kaupinenii eru ráé'andi skipa sinua, og eiga aáT vera það* ef verzlanin á að* vera í lagi, en sann* girni eiga þeir og að’ gæla, enda gjöra þeir þaé’ og inargir og fer þeiin engu síð'ur. — J)aíT færi og vel þeir læki kaup fyrir alla ilulnínga ivo saungjarnligt væri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.