Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 82

Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 82
82 ITM VERZLUN A ISLARDI. vér ekki aS ybbast viB aíira oss sjálfum til skaða, eöa láta stjo'rn vora gjöra það, svo ab vér ekki segbum til vilja vors, heldur leita alls þess hagnaéar sem auSib má veréa. Nefnd embættismanna vorra hefir og hreift vib þessu máli á fyrra fundi sinum, 1839, eptir frum- varpi kammerráðs Melsteðs*), en ekki hefir heyrzt að stjo'rnin hafi gjört þar neitt við til hagræbis Iandinu, enda mun þab hvorki auðsótt vib Frakka né Hollend- ínga né Belgi að lækka toll á íslenzkum fiski, meban þeim eru bönnuð öll viðskipti við landið, einsog nú er, og ekki vænti eg neinnar bótar á því máli fyrri enn verzl- anin er látin laus að öllu; er það og því hægra fyrir hendi að jafna þetta mál, svo sem öllum er fyrir beztu og skvnsamligast er, sem. ríkissjóðurinn missir einkis í þo' verzlanin sé látin laus og engir tollar af henni teknir, en þessu er optastnær barið við í slíkum málum, þegar Ieysa skal fjötra af verzluri cða atvinnuvegum. Rök þau sem híngaðtil hafa verið sýnd til þess, að verzlunarfrelsi á Islandi hljóti að verða öllum að góðu, eru reyndar svo sterk, hvort sem mér hefir heppnast ab gjöra þau möunum fullljós cður ekki, að (lest mal mundu þykja sönnuð til hlýtar þó röksemdir væri bæði færri og veikari; og þó er enn eitt atriði eptir sem eigi sfyður lítið málib. þab mætti detta sumum í hug, að mest af því sem hér hefir verið talið væri æ tlun einstakra manna, sem e! ki væri kunnugir veröldinni og allrasizt kaup- verzlun og landstjórnarreglum, heldur setti saraan að hugþótta sínum það sem mönnum þætti gaman að heyra. Eg skal því leitast við að leiða með nokkrum dæmum rök til þess, að engin hætta væri að veita fullt verzlunar- *) Ni(Viii I, 169—171,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.