Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 101
UM VEUZLUJC A ISLAKDl.
10I
enn færri, verbur ab drepa á en helztu motniæli í fám
orbum.
Hib fyrsta og helzta mótmæli er þab, aí> verbi verzl-
/
anin á Islandi látin laus nú sem stendur þá verbi hún
í höndum enna útlendu (pnssiv), en komist ekki í hendur
landsmanna sjálfra. Til aö svara þessu þá er fyrst aö
gæta aö: hvort betri sé vibtöku- verzlun ('passiv) frjáls
enn hundin, og þarnæst hvort færandi-verzlun (activ) sé
öllum Jjjóbum hentugri enn hin. því enu fyrra er ábur
svarab, því þaö er sýnt og meb dæmum sannaö, ab þegar
verzlánin er laus þá llytur hver þjóÖ sem getur það sem
hún hefir ab bjóba, þegar eptir nokkru er ab slægjast,
og þegar landib hefir meiri gæöi ab hjóba enn þab getur
selt nú sem stendur, og þessi gæöi geta aukizt marg-
faldliga, þá er bæbi skynsemi og reynsla vottar þess, að
því meira sem ab ber því framar vex afli í landinu, þ.
e., því framar eflast atvinnuvegir og velmegan að öllu
jöfnu. það er o'neitanligt ab verzlanin er ekki í böndum
Islendínga nú sem stendur, heldur er aðalmegin hennar
í Danmörku, og það er eins sannað, ab eina ráðið til að
koma aöalaðsetri hcnnar til lslands sé að láta hana lausa,
af því menn leiti þá vörunnar þángað en ekki til Dan-
merkur einsog nú; þar af leiðir berliga: að verði verzl-
/
anin látin Iaus kemst hún framar í hendur Islendíngum
enn hún er nú, og verður þá viðtöku-verzlun landinu
betri frjáls enn bundin. — þegar hugleiða skal hib síðara
atriði: hvor.t færandi verzlun sé öllum þjóðum hentugri
enn hin, þá ber að gæta þess, að liver þjdð verður að
sníða sér stakk eptir vexti, og fara eptir því sem henni
liagar. Menn verða að varast það, sem svo opt hefir
verið gjört í ritum Islendi'nga um verzlun, að gjöra ekki
inun á því ab aðalkaupstefn a landsvörunnar sé í