Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 101

Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 101
UM VEUZLUJC A ISLAKDl. 10I enn færri, verbur ab drepa á en helztu motniæli í fám orbum. Hib fyrsta og helzta mótmæli er þab, aí> verbi verzl- / anin á Islandi látin laus nú sem stendur þá verbi hún í höndum enna útlendu (pnssiv), en komist ekki í hendur landsmanna sjálfra. Til aö svara þessu þá er fyrst aö gæta aö: hvort betri sé vibtöku- verzlun ('passiv) frjáls enn hundin, og þarnæst hvort færandi-verzlun (activ) sé öllum Jjjóbum hentugri enn hin. því enu fyrra er ábur svarab, því þaö er sýnt og meb dæmum sannaö, ab þegar verzlánin er laus þá llytur hver þjóÖ sem getur það sem hún hefir ab bjóba, þegar eptir nokkru er ab slægjast, og þegar landib hefir meiri gæöi ab hjóba enn þab getur selt nú sem stendur, og þessi gæöi geta aukizt marg- faldliga, þá er bæbi skynsemi og reynsla vottar þess, að því meira sem ab ber því framar vex afli í landinu, þ. e., því framar eflast atvinnuvegir og velmegan að öllu jöfnu. það er o'neitanligt ab verzlanin er ekki í böndum Islendínga nú sem stendur, heldur er aðalmegin hennar í Danmörku, og það er eins sannað, ab eina ráðið til að koma aöalaðsetri hcnnar til lslands sé að láta hana lausa, af því menn leiti þá vörunnar þángað en ekki til Dan- merkur einsog nú; þar af leiðir berliga: að verði verzl- / anin látin Iaus kemst hún framar í hendur Islendíngum enn hún er nú, og verður þá viðtöku-verzlun landinu betri frjáls enn bundin. — þegar hugleiða skal hib síðara atriði: hvor.t færandi verzlun sé öllum þjóðum hentugri enn hin, þá ber að gæta þess, að liver þjdð verður að sníða sér stakk eptir vexti, og fara eptir því sem henni liagar. Menn verða að varast það, sem svo opt hefir verið gjört í ritum Islendi'nga um verzlun, að gjöra ekki inun á því ab aðalkaupstefn a landsvörunnar sé í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.