Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 107

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 107
IIM VERZLUJÍ A ÍSLAKBI. 107 vilil eba gagni einstakra nianna, |)á cr hætt viö ab barninu veríii kastab út meb lauginni, og dragist illur hali á eptir. — f>a& er því óþarfi aí) hræSast, ab vöruskortur muni verSa framar enn nú á Islandi þó verzlanin verbi laus látin, og þá mun ekki heldur vera ab óttast manndauba þess- v e gn a, franiar enn nú e5ur fyrri, enda hefir og re y n sl a n sýnt, aö aldrei hefir veri& einsopt manndaubi af sulti á Islandi einsog einmitt þá, þegar v e rzl un a rfél ö g- unum var strengiligast skipaí) aö Iáta landið ekkert skorta, eha þegar konúngur sjálfur átti aí> sjá landinu fyrir matarforba. Hib sama hefír og sýnt sig alIstaSar annarstaéar þar sem líkt hefir staSiö á. •— En ef þessi spá rættist ekki, og aðflutníngar til lands- ins yrbi minni enn nú , þá mætti þaÖ aptur mjög vera þeim ab skapi sem þykir landib bezt farib meb því móti ab því sé sem minnst fært, og færa til síns máls ab á ófribarárunum hafi allt tekib hezta stefnu til þess, af því menn voru þá neyddir til aÖ búa aö sínu; þab er og víst, ab þó svo færi væri í mörgu betur farib enn nú er, því bæbi niundi máltækib sannast, ab neybin kennir naktri konu ab spinna, og þarabauki væri þá vib engan aí> sakast nema sjálfan sig, enda er þab og marg- sannab, aí) jafnan hefír ílutt verib meiri matvara frá land- inu enn til þess*X^svo ekki er reyndar framar ab óttast hallæri fyrir það, þegar menn nýta gæbi landsins og fella sig viíi þau. — En nú óttast menn að útlendir flytji tóman óþarfa, sem landsmenn glæpist á. þessu er alls ekki ab kvíba, því þegar verzlan er frjáls þá er sú vara ílutt sem útgengiligust er, og reynslan hefir sýnt, aí> þó Islendíngar sé glisgjarnir þá hefir glis þab sem þeim *) Sja „þrja'r iiljrjöróir", bls. 8.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.