Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 116
11G IIM VKRZMJK A ISLAKDI.
mikiö varnir á stöku stööum, þegar öviuir geti fariö á
land hvar sem stendnr annarstaöar, en þess er ab gæta,
aí> útlendir leita fyrst og fremst á hafnir, eba þá sta&i
sem landsmönnum eru tilfinnanligastir, einsog menn sáu
á öfriöarárunum seinustu að þeir leituöu- á Reykjavík og
Hafnarfjöríi, og þarnæst, að væri nokkur regla á vörninni
yríd aí) vera hægt aí> draga saman nokkurn flokk á
skömmum tíma hvar sem stæöi, þar sem likligt væri
nokkurr legíii aí> Iandi, og aí> síöustu, aí) þó óvinir kæmist
á land, þá yröi'hægt aí> göra þeim þann farartálma, ef
landsmenn brysti ekki hug og samtök, að þeir kæmist
skammt á götu, þareö þeir yrí)i ab flytja íneö sér allt
sem vib þirfti, og skjóta mætti á þá nær því undan
hverjum steini. — Eptir .því sem nú er ástatt mætti
þab virbast haganligast, ab menn lærbi einúngis skot-
fimni og þvílíka hernabar abferb sem skotlib hefir, ebur
veibimenn, og ríbur einkum á ab sem allflestir væri sem
beztar skyttur, og hefbi gób vopn í höndum. Smáflokkar
af þvílíkum mönnum um allt land , sem vildi verja
föðurland sitt og sýna hverra synir þeir væri, mundi ekki
verba síbur hættuligir útlendum mönnum á Islandi enn
þeir hafa orbií) annarstabar, t. a. m. á Spáni, þegar Napó-
leon ætlabi ab leggja Spán undir sig. Aí> vfsu er þab
ekki fyrirhafnarlaust ab koma slíku á, en meiri yrbi
fyrirhöfn og minni árángur ef til vill, eba þá allt um
seinan einsog fyrri, ef menn hugsubu ekkert fyrir þessu
efni meban tími er til; enda virbist mér og, ab vel
mætti takast ab koma slíku á smámsaman, ef menn væri
sannfærbir um ab þess væri kostur, og sæi ekki í hvab
eina. Ef úngir menn tæki sig saman um ab eignast góbar
byssur ineb góbum abbúnabi öbrum, og hvcrr kepptist við
annann ab læra sem bezt ab skjóta og fara meb liyssur,