Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 116

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 116
11G IIM VKRZMJK A ISLAKDI. mikiö varnir á stöku stööum, þegar öviuir geti fariö á land hvar sem stendnr annarstaöar, en þess er ab gæta, aí> útlendir leita fyrst og fremst á hafnir, eba þá sta&i sem landsmönnum eru tilfinnanligastir, einsog menn sáu á öfriöarárunum seinustu að þeir leituöu- á Reykjavík og Hafnarfjöríi, og þarnæst, að væri nokkur regla á vörninni yríd aí) vera hægt aí> draga saman nokkurn flokk á skömmum tíma hvar sem stæöi, þar sem likligt væri nokkurr legíii aí> Iandi, og aí> síöustu, aí) þó óvinir kæmist á land, þá yröi'hægt aí> göra þeim þann farartálma, ef landsmenn brysti ekki hug og samtök, að þeir kæmist skammt á götu, þareö þeir yrí)i ab flytja íneö sér allt sem vib þirfti, og skjóta mætti á þá nær því undan hverjum steini. — Eptir .því sem nú er ástatt mætti þab virbast haganligast, ab menn lærbi einúngis skot- fimni og þvílíka hernabar abferb sem skotlib hefir, ebur veibimenn, og ríbur einkum á ab sem allflestir væri sem beztar skyttur, og hefbi gób vopn í höndum. Smáflokkar af þvílíkum mönnum um allt land , sem vildi verja föðurland sitt og sýna hverra synir þeir væri, mundi ekki verba síbur hættuligir útlendum mönnum á Islandi enn þeir hafa orbií) annarstabar, t. a. m. á Spáni, þegar Napó- leon ætlabi ab leggja Spán undir sig. Aí> vfsu er þab ekki fyrirhafnarlaust ab koma slíku á, en meiri yrbi fyrirhöfn og minni árángur ef til vill, eba þá allt um seinan einsog fyrri, ef menn hugsubu ekkert fyrir þessu efni meban tími er til; enda virbist mér og, ab vel mætti takast ab koma slíku á smámsaman, ef menn væri sannfærbir um ab þess væri kostur, og sæi ekki í hvab eina. Ef úngir menn tæki sig saman um ab eignast góbar byssur ineb góbum abbúnabi öbrum, og hvcrr kepptist við annann ab læra sem bezt ab skjóta og fara meb liyssur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.