Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 120

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 120
120 UM VERZLUS A ISLASDL bænarskrár um slíkt efni mætti fá libveizlu sérhvers þess manns, sem Islendirjgur vill heita eíiur Islands vinur, eins kaupmanna og annarra. Bænarskrár um sl/kt efni eru og svo einfatdar og vandalausar ah semja, aí) hverr einn sá sem kann ab draga til stafs getur samib þær og ritaí). þar þarf ekki aí> vera á nema ósk um þab sem mcnn vilja ab framgengt verbi, og svo eru bæn- arskrár vanar ab vera í ðbrum löndum, þegar um slík mál er ab gjöra sem öllum eru knrinugar ástæbur til. Væri nokkrir færari, og treysti sér til ab koma nieb ástæbur sem ekki væri komnar fram, ebur þeir gæti framfylgt þeim betur eba skarpligar enn menn vissi til ab aörir hefbi gjört, þá væri slíkum niönnum ráb ab rita sli'kt allt; geta mætti og um abalástæbur þær, sem niönnum þætti vera á hverjum stab. Ab rita bænarskrár meb atyrbum til kaupmanna, fyrir þvílíka annmarka sem all- stabar fylgja veízlunaránaub, er fásinna ein, því þab er gagn landsins sem bér liggur vib, en ekki tj o'n kaupmanna. Landib getur ekki framar haft gagn af ab kaupmenn verbi fyrir tjóni, heldur enn kaupmenn hafa hagnab af ab landsmönnum hnigni, en hvorutveggjum líbur svo bezt ab bábir njóti réttar síns. Bænarskrárnar ætti því ab vera ritabar á þann hátt, ab kaupmerin gæti sjálfir skrifab undir þær meb góbu gebi, ef þeir vildi ab landib fengi verzlunarfrelsi, og eru likindi til ab annmarkar væri meiri heldur enn minni á verzlun þeirra sem ckki vildi stybja slíkt mál. Kæmi bænarskrá um verzlunarfrelsi frá hverju herabi á Islandi, meb nöfnum allra bænda og búandi nianna, sem vel mætti verba, og þirfti ab vera ef árángur hænarskránna ætti ab vera viss; og alþíng síban mælti svo sterkliga meb sem slíku máli hæfbi, þá er varla ab óttast ab stjórnin yrbi landinu mótfallin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.