Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 120
120
UM VERZLUS A ISLASDL
bænarskrár um slíkt efni mætti fá libveizlu sérhvers þess
manns, sem Islendirjgur vill heita eíiur Islands vinur,
eins kaupmanna og annarra. Bænarskrár um sl/kt efni
eru og svo einfatdar og vandalausar ah semja, aí) hverr
einn sá sem kann ab draga til stafs getur samib þær
og ritaí). þar þarf ekki aí> vera á nema ósk um þab
sem mcnn vilja ab framgengt verbi, og svo eru bæn-
arskrár vanar ab vera í ðbrum löndum, þegar um slík
mál er ab gjöra sem öllum eru knrinugar ástæbur til.
Væri nokkrir færari, og treysti sér til ab koma nieb ástæbur
sem ekki væri komnar fram, ebur þeir gæti framfylgt
þeim betur eba skarpligar enn menn vissi til ab aörir
hefbi gjört, þá væri slíkum niönnum ráb ab rita sli'kt
allt; geta mætti og um abalástæbur þær, sem niönnum
þætti vera á hverjum stab. Ab rita bænarskrár meb
atyrbum til kaupmanna, fyrir þvílíka annmarka sem all-
stabar fylgja veízlunaránaub, er fásinna ein, því þab er
gagn landsins sem bér liggur vib, en ekki tj o'n
kaupmanna. Landib getur ekki framar haft gagn af
ab kaupmenn verbi fyrir tjóni, heldur enn kaupmenn hafa
hagnab af ab landsmönnum hnigni, en hvorutveggjum
líbur svo bezt ab bábir njóti réttar síns. Bænarskrárnar
ætti því ab vera ritabar á þann hátt, ab kaupmerin gæti
sjálfir skrifab undir þær meb góbu gebi, ef þeir vildi ab
landib fengi verzlunarfrelsi, og eru likindi til ab annmarkar
væri meiri heldur enn minni á verzlun þeirra sem ckki vildi
stybja slíkt mál. Kæmi bænarskrá um verzlunarfrelsi
frá hverju herabi á Islandi, meb nöfnum allra bænda
og búandi nianna, sem vel mætti verba, og þirfti ab vera
ef árángur hænarskránna ætti ab vera viss; og alþíng
síban mælti svo sterkliga meb sem slíku máli hæfbi, þá
er varla ab óttast ab stjórnin yrbi landinu mótfallin,