Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 2
2
AVARP TIL ISLENDINGA.
hinnar dönsku þjóBar, ab ekki sleppir hún af oss
hendinni, ef vfcr meí) þegjanda samþykki jáfum oss
og niBja vora undir hennar ótakinarkab einveldi ineð-
an landib byggist. Her er þá ekki nema mn tvennt
ab gjöra: annabhvort ab sofa á sama kodda sem
híngabtil, undir sama oki, meb sama aumíngja og
ölmusumanna nafni, og lofa Dcinum ab hirba danbiflin
á Islandi, ef þeim þykir þau taka því ab þau se hirb-
andi; — eba þá ab vakna til þjóbarlifs, og sýna
þab fyrst og fremst í því, ab ver tökuin ei meb öllu
þegjandi inóti því, sem danskir rábherrar eba danskt
þíng vill skapa oss, heldur látum í Ijósi þann vilja
vorn, ab vér ætliirn ekki ab láta svipta oss þeim
réttinduin, sem vér eigum, ab mega sjálfir koma oss
saman vib konúng vorn um þab, hvernig stjórnarlögun
vor skuli vera, svo ab samband vort vib Danmörku
geti orbib hvorutveggjum sem hentugast og vinsælast.
Svarab geti þér ab vísu: vér 'höfum þegar látib í Ijósi
þenna vilja vorn í bænarskrám þeini, er samdar voru
á samkundunni vib Oxará 5. August í fyrra sumar,
og sendar konúngi úr öllum hérubum landsins; og
satt er þab, ab vel megi þér lofa gub fyrir þessa
samknndu og árángur þann sem af henni er orbinn,
þó hún væri fáinennari en vænta mátti; hún er fyrsti
iífsneisti sem gub hefir kveikt, og vonanda er ab góbur
andi Íslendínga glæbi og lífgi, en hún er ekki ein-
hlít, og árángur sá, sem hún hefir haft, er ekki nóg-
ur: þab þarf ab festa honum , og þab trúlega, annars
er hætt vib hanngángi úr greipum oss ábur en varir.
Jiab má einnig vera oss minnistætt, hvab bænarskrár
eintómar liafa áorkab híngablil hjá hinni dönsku stjórn ;
vér skuliim ekki seilast lángt fram í aldirnar, þegar