Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 3
AVARP TIL ISLENDINGA.
3
alþíngisbækur vorar sýna árángurslausar bænarskrár,
um linun á verzlunarokinu og um abrar naubsynjar
landsins, nærfellt á hverju ári um hálft annab hundrab
vetra, þánga&lil allt fjör var svo gjörkúgaf) úr mönn-
um, ab þeir voru hættir aB bibja, landsins vegna, um
nokkurn hlut; ver skulum ekki seilast eptir þessu,
segi eg, heldur ininnastþess, sem öllum mætti vera í
fersku minni. Fyrir fjóruin árum hafi þer allir liijög
samhuga bebiJ> um verzlunarfrelsi, en hversu hefir
veriJ) farih meJ) þessa sainhuga bæn þjó&arinnar ! hversu
mikils hafa veriö metin ráð og tillögur og bænir
alþíngis, eigi sí<bur konúngkjörinna þíngmanna en
þjó&kjörinna ? Blökkumenn á Vestureyjum fengu nýlega
frelsi sitt allt í einu, þegarþeir höfím gjört upphlaup
og þóttu hafa unniö til dráps, og þar voru engar
undanfærslur, engar fyrirspurnir, engar „inikilvægar
ítarlegar rannsóknir“, sem aldrei taka enda; en vfer,
sem bi&juin frclsis, og sýnum meb rökuin ab vfer bæöi
eigum þafe og þiirfum þess vife, sýnum þafe inefe hóg-
værfe og stillingu, herum fram ósk vora samhuga, og
skirrumst jafnvel vife afe ítreka hana, til afe styggja
ekki stjórnina, vérmegum bífea fjögur ár, og þafe ervife
og þúngbær ár, án þess afe njóta nokkurrar áheyrnar.
Jiafe er ekki án orsaka þó ver segfeum: bænir vorar
eru undir fótum trofenar og aö engu haffear, þær eru
minna metnar en þó þær heffei komife frá herteknu
landi Blökknmanna, sem engan rett þætti eiga á afe
fá hæn sína nema fyrir serlega, fáheyrfea náfe; ráfe
þíngmanna er aö vettugi virt, þarefe gengife hefir
verife afe kalla fyrir hvers manns dyr í Danmörk og
hertogadæmunuin, til afe fá álit um þetta mál: öll
hin gömlu stjórnarráfe, kansellí, rentukammer og
1*