Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 4
4
AVARI’ TIL ISLENDINGA.
tollkaininer, stórkaupmanna félagiö í Kaupmannahöfn,
allir íslenzkir kaupinenn, allar bæjarstjórnir og kaup-
menn í ölluin bæjuni í IJanniörku og herlogadæiminum,
ab ininnsta kosti þeim seni til sjóar ná, og nú seinast
stiptaintinaburinn á Islandi: alla hefir þurft ab kvebja
til ab rannsaka inálib. Lítur þab ekki svo út, sem
stjórnin bafi lagt sig í líma til ab hugsa upp hversu
lengi hún gæti flækt þab og tafib fyrir því , meb því
ab senda þab í kríng til allra manna, hvort sein þeiin
koin þab nokkub vib eba ekki ? og hver veit hvort
pilagrinisferbir þess muni nú þegar vera á enda kljábar,
eba hvort ekki verbi nú farib ab senda þab til annara
landaf — Er þab ekki von ab mönnuin detti í hug,
ab stjórnin hugsi annabhvort: allir hafa miklu betur
vit á, hvab Islendíngtim er hollast, en Islendíngar
sjálfir, þvi þó hinir hali HestaHir aldrei seb Island,
ne þekki þab neitt, þá eru allir miklu skynsainari en
Islendíngar; en svo eru kaupnienn líka iniklu nieiri
menn, því ef eg halla nokkub á þá, þá hefi eg engan
frib á mer, en Islendingar eru þögulir og meinlausir
og þolininóbir, og láta inig í fribi. — Eba ab öbrum
kosti þetta: eg iná ekki gefa fslendíngiuu frelsi nema
kaupmenn leyfi, þeir eiga einkarettinn yfir Islcndingum,
því þeir hafa svo lengi stjórnab landinu i raun og
veru, og bundib þab fastast vib Danmörku ? — Er
vert ab telja upp fleiri dæmi fyrir ybur, eba inundi
ekki þetta hrópa svo hátt, ab þer heyrib!
jþab mætti því vera ybur fnllljóst, Islendingar! ab
bænarskrár eintóinar inuni eigi einhlitar til ab sann-
færa Dani uin rettindi vor. þeir hafa í mörg hundrtib
ár inndrukkib ineb móburmjólkinni þab álit á þjób