Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 6
6
AVARP TIL ISI.ENDIMGA.
þessi rettindi, sein vér eiguni; en vakni nú ekki
þjoiblíf þetta í brjóssti voru, þá þyrfti ab kappkosta ab
fá því gleymt, ab Islendíngar hafa verib frjáls þjó?>,
og sofna síban daubadúrinn undir ná?ar-oki Dana,
meb þeirri fullvissu, a?> nii sé þjó?ierni voru loki?>, og
þjób vorri sé ekki framar endurlausnar von.
En — ekki vil eg a?> svo stöddu til þess geta, ab
svona fari fyrir þjób minni , því lievrt hefír hún hróp
timans og heyrnarlaus er hún þó ekki, heyrt hefír
hún um þjóöfrelsi tala?> og tilfínningarlaus er hún
ekki, heyrt hefir húp, a?> eintómar bænarskrár ávinna
ekkert, og grátið getur hún- ekki æfinlega,
vakni því úr do?)adúr
drótt mín orku vana!
já, vakni nú þjó?> inín til lífs á ný, til nýrrar fram-
kvæmdar og samheldis, og glæ?)i Ijós þa?) sein kveikt
var vi?> Öxará í fyrra sumar! þa¥> er þelta eitt, sem
fyrir hendi er, til a?> fá sannfært Dani um, a?) vér
viljum ekki sleppa réttinduin vorum, eba vera akneyti
þeirra uin aldur og æfi. — En, ináske menn bíbi
þess, ab hinir svonefndu fyrirlibar þjóbarinnar, yfir-
völilin, gángi á undan og leibi þá til fretsis og far-
sældar? — þá megi þér ab vísu lengi bíba, bræbur
góbir! því svo er lángt frá ab þeir sé líklegir til ab
gjörast oddvitar, ab þeir fara varla í flokk ybvarn
nema neybin þrýsti ab þeim, þab leibir af stöbu þeirra
og hugsunarhætti, um þab inætti reynslan hafa sannfært
oss nógsamlega. Lífib verbur því ab koma frá sjálfri
þjóbinni, og þab verbur ab byrja meb almennum sam-
koinum, fyrst í hverju hérabi sér í lagi, og síban á
einiiin stab frá öllu landinu; á fundiini þessum þarf