Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 7
AVAUP TIL ISLENDINGA.
7
aö ræba mn þau málefni, sem mest er í variö,
t. a. in. stjórnarlögun landsins, verzlunarfrelsi og
fyrirkomulag verzlunarinnar, póstgaungur, kosníngar-
Jögin, jaröamatiö og þesskonar fleira, bænarskrár þarf
aö semja um þaö sein þurfa þykir úr hverjn heraöi,
og loks þarf aí) ákveöa hverir fara ætti úr hverju
héraöi skömmu fyrir alþíng til allsherjar fundar viö
Öxará, tel eg þá ekkert líf vaknaö meö oss, ef ekki
hrökkva tíu inenn upp úr dúrnum í sýslu hverri, og
komi þeir allir saman viö Öxará, nokkrum döguin
fyrir alþíng; þar sé enn á ný rædt uin málefnin og
aö því húnu ríöi allur flokkurinn til alþíngis og láti
nokkra þá menn, er kosnir veröa til eyrindisreka,
gánga inn um opnar dyr þínghússins og leggja
bænarskrárnar á borö þíngsins fyrir forseta, meöþeim
fyrirmælum og upphvatníngaroröum sem þar til heyra,
bæöi til þíngsins og þeirra sem túlka eiga mál vort
fyrir konúnginum.
En þó nú þannig væri búiö aö koma bænar-
skránum af hönduin sér, þá væri þó ekki allt meö því
á enda kljáö, og ekki væri það nóg aö hver riöi
þá heim til sín, og sundraöist aptur einsog áöur.
Menn ætti ekki aö skilja fyr en þaö heit væri hand-
fest allra á milli, aö hver í sinni sveit gjöri þaö
honum er unnt, til aö kveikja þjóölífiö í héruöum,
efla samheldi, framkvæmdir og dugnaö, og enginn
gángi úr þeiin félagskap upp frá þessu, meöan hann
endist til, fyrr en vér höfum ineö góöu og löglegn
móti öölazt fullkomin þjóöréttindi og þjóöfrelsi í sam-
bandi viö Danmörku.
Islendíngar! ef þér sitjiö nú af yönr þetta tæki-
færi, þaö hezta færi sem fram hefir boöizt um mörg