Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 9
II.
UM STJÚRNARHAGI ÍSLANDS.
pEGAR menn ætiast tii, ab Íslendíngar gefi gamn ab
þjóbmálefnuni sínum, og ekki hugsi einúngis hver
um sig, þá verbur hver sá, sem vill leitast vib ab
stubla til þessa, ab gjöra hvab hann getur til þess ab
útbreiba þekkíngu á hinum almennu niálefniini, sýna
alþýbu hvernig stjórnin fer fram, rekja þær hugsanir,
seni lýsa sér í stjórnarathöfninni, sýna til hvers þær
leibi, og benda þannig ölluiii þeim, sem um alþýbleg
mál vilja hugsa og ræba, á sérhvab þab sem mest er
i varib. því Ijóslegar sem ferill stjórnarinnar ligg-
ur fyrir almenníngs augiini, þess hægra veitir þjób-
inni ab ná Ijósri hugmynd um hagi sína, og því
Ijósari sem þessi hugmynd verbur, þess Ijósara og
réttara verbur álit þjóbarinnar og dómar um alþýbleg
niálefni, en þar af kviknar áhugi á hinum almennu
málefnum, þekkíngin ti) ab dænia um þau, fram-
kvæmdin til ab bæta úr því sem aflaga fer, ósér-
drægnin í því ab l/ta mest á hib almenna gagn.
þab hefir verib einn mesti annmarki á stjórnar-
abferbinni á Islandi, ab hún hefir verib ab heita má