Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 10
10
UM STJORNAKIIAGI 1SI.AINDS.
hulinn leyndaidóiiiur ; allt hefir gengib í bréfuni, og
þab ritubum á dönsku, mebal embættismanna, stundum
einúngis mebal hinna æbstu, en alþýba belir hvorki
vitab eba skynjab hvab ritab var; allar skýrslur, þær
sem stjórnin hefir þurft, til ab sjá hversu hag lands-
ins hefir verib varib í öllum greinum, hafa verib
sendar henni á dönsku bréflega, og síban annabhvort
lagbar nibur í handraba stjórnarrábanna, eba eitt-
hvert ágrip af þeim prentab í dönskum ritum, eba í
ritum Islendínga á dönsku. þab er því ab vonuin,
ab jafnvel eiubættisinennirnir sjálfir á Islandi hafi
ekkert yfirlit yfir málefni eba hagi landsins, því síbur
ab abrir hafi þab; sjálf stjórnarrábin hafa tíbum og
einatt vabib reyk, einsog dætnin eru til deginum
Ijósari.
Ur þessu verbur ekki bætt nema meb því, ab
stjórnin gángist fyrir annabhvort ab gefa sjálf út
árlega á islenzku skýrslur þær, sem lýsa högum
landsins í öllum greinum, eba sjá um og leyfa, ab
abrir gjöri þab. þar ab auki ætti stjórnin ab gefa
út árlegar skýrslur á íslenzku um þau hin helztu
atribi, sem snerta stjórn Islands í ölliim greinum, og
hin helztu málefni sein til úrskurbar koma. Ef
stjórnin auglýsti þannig öll hin helztu atribi og
gjörbi meb frjálslyndi og einurb opinskátt, hversu
hún liti á málin, þá má vænta þess meb vissu, ab
dóinar manna uin hin alinennu málefni vor mundu
vonuin brábara verba bæbi greindari og hyggnari en
hingabtil, og margar endurbælur mundu meb því
vinna greiba inngaungu og verba ab góbuiii notum,
þar sem mart gott sábkorn hefir híngab til fallib á