Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 11
UM STJORNAttHAGI ISÍ.ANDS.
II
hellu og skrælnab upp, af þvi menn þekktu þab ekki
og vissu ekki hvern ávöxt þab inundi bera.
Véreruina&vísu ekki í leyndarrábi stjórnarinnar, og
ferþví fyrir oss eins og væntanlegt er, abvér komtimst þa&
lengst, ab vér vitum þaí) sumt á eptir, sem stjórnin veit
fyrir. En nú hafa svo mörg merkileg atrifei kontib fram,
sem lúta ab stjórnarhögum Islands, ab vér vonum aö
lesendum voruin muni þykja þab tilhlýbilegt, ab vér
getuin þess sem frain hefir farií), og reynum ab sýna
í fáin orbum hugmyndir þær, sem komií) hafa í Ijós
uin þelta mál, bæbi hér og úti á Islandi.
jiess gátum vér í fyrra, ab í konúngsbréfi 28.
Janúarl848 var ákvebib, ab Island skyldi halda alþíngi
einsog híngab til*), en ekki eiga þátt í hinu almenna
ríkisþíngi, sem hér átti au stofna. þab er ekki kunn-
ugt, hverjar ástæbur verib hafi til þéssarar til-
högunar, en þareb Láenborg var ekki beldur tekin í
þíngib, er þab liklegt, ab stjórnin hafi álitib, ab bábir
þessir hlutar ríkisins hefbi sérstakleg réttindi og ætti
þessvegna ekki öldúngis sammerkt vib hina. þab.
kann og ab hafa verib nokkub til ástæbu, ab því er
Island snertir, ab stjórninni hafi þótt sem þaban
yrbi ógjörníngur ab senda þíngmenn ab stabaldri til
Danmerkur, eba ab Islendíngum mundi ekki verba
sú hluttekníng í þíngtim Dana gebfeldari en sú, sem
ábur var í Hróarskeldu, og mundi slíkt því ekki
standast, né geta orbib Islendíngum ab nokkru gagni.
En konúngsbréf þetta átti sér ekki lángan aldur.
Vér gátum í fyrra**) breytínga þeirra, sem hér urbu
*) Fél. r. VIII, 3.
w) Fél r. VIII, 19 -20.