Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 12
12
IM STJORINUUIAGI ISLAMIS.
a stjórninni 20—24. Marts, og 4&a Apríl lét kon-
úngur gánga út bo&unarbréf, sem segir, .ab „alvarlegir
vifcburbir hafi gjört honum ómögulegt“ bíi koina á
þeirri stjórnarlögnn, sem fyrir var ætlaö í konúngs-
bréfinu frá 28. Janúar 1848; þetta bréf er því aptur
kallab og sagt upp nefnil þeirri, sein sett hafbi verib
til ab búa til fnimvarp til sjtórnarlagsskrár, en
fulltrúaþingin voru bobub til fundar, fyrst í Hróars-
keldu til hins 2fita Aprils, og síban hin, í Vebjörgutn
og í Slesvík; var ætlazt til ab þau skyldi segja álit
sitt um, hversu kjósa skyldi til allsherjarþíngs úr
öllu ríktnu, og átti ab leggja fyrir þau frunivarp til
kosníngarlaga.
Vör gátuin þess i fyrra*), ab suinir ab minnsta
kosti af þeim, sem urbu rábgjafar konúngs í Marts í
fyrra, niiindu skoba sarnband Islands og Danmerkur
á þann hátt, sein væri Island eitt hérab í Danmörku
sjálfri, t. a. in. einsog Fjón, Láland eba Borgund-
arhólmur. Vér höfuin nokkra ástæbu til ab halda,
ab sumum þeirra hatí í fyrstu dottib í hug, ab vér
ættum eimingis ab eiga þátt í allshcrjarþingi Dana,
ab tiltölu vib fólksmergb hér og þar, en ekkert þíng
ab hafa á Islandi sérilagi. Málefnum Islands hefbi
eptir því átt ab skipta nibur niebal allra rábgjafanna,
eptir því hverrar tegundar þau voru, og ábyrgb sú
sem rábgjafarnir hefbi haft í þeiin inálefnum sein
/
snerta Island, hefbi þá verib ab tiltölu eptir
því, sem hinir islenzku þingmenn hefbi getab
kotnib áleibis á hinti danska þingi. Saman vib þetta
fyrirkomulag mun hafa verib ætlazt til ab sett yrbi
‘) Fél. rit VIII, 21.