Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 13
UM ST.IOHVARIIAGI ISIAMIS.
13
«insk.onai' landstjórn á íslandi, á þann hatt, afc lands-
stjórinn, sem gjört var ráfe fyrir aj& ávallt skyldí
danskur vera, skyidi hafa rá&aneyti af Islendingnm
ser vib hönd, mn þan inálefni sem snerti Island
sérílagi, en sjálfsagt ekkert æbra vald en hérumbil
svarar því sem ainta-rábin hafa haft í Danmörku. En
þó vér ætlum, sem nú var sagt, aö þetta hafi veriö
hugsun eins af stjórnarherrunum a& ininnsta kosti,
þá hölduni vér ab þab liafi aldrei komizt til neinnar
ályktunar, því sköinmu seinna kom frain í. stjórnar-
ráfeinu uppástúnga utn þab, ab sameina öll hin íslenzku
mál og leggja þau til einnar skrifstofu, setja yfir þau
íslenzkan mann og láta hann bera málin fram fyrir
rábgjafana, hvern eptir því sem niálií) heyrbi til
hans uindæmis. Meb þessu þótti vera bjargab yfir-
rábuin hinna dönsku rábgjafa yfir málunum á abra
hönd, en á abra sanngjarnri kröfu vorri, uin ab mál
vor væri lögb í hendur þeim inönnum, sem nokkurt
vit hefbi á þeiin; ab hinu var ekki gætt, ab meb
slíku fyrirkomnlagi þá hverfur öll ábyrgö, og vor
réttindi verba fyrir miklum halla i samburbi vib Dani,
því þar sem þeir eiga löglegan abgáng ab mönnum,
sein þekkja mál þau sem þeir eiga ab veita forstöbu,
þá eigum vér löglegan abgáng ab þeim, sem ekkei-t
kunna ab þekkja til vorra mála, en sá Islendíngur
sem stendur fyrir uialunum og ber þau fram, og ætti
ab rába mestu um þau, er reyndar ábyrgbarlaus, þyí
hann hefir ekkert iirskurbarvald. þetta fyrirkoinulag
lendir fyrir oss hérunibil i sömu óvissunni, einsog var
om öll mál meban einveldib stób.
Til slyrkíngar því, ab hinir nýju rá&gjafar hafi
l'itib þannig á stjórnarmálefni (slands, virbist vera grein