Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 14
14
UM STJORNARH.4GI ISLANDS.
nokkur, seni stób í dagblabi því, er heitir „Fædre-
landet,” 22. April í fyrra vor. J>ar er rædt um,
hvernig hentugast nmni vera afe skipta niálnnum
nifiur me&al rábgjafanna, og er þar farifi um lslands
inálefni svofellduin orfnini: „hvafi vifvíkur aukalönd-
unum (Grænlandi, Islandi og Færeyjuin), þá sýnist
eiga bezt vib af) leggja þær greinir stjórnarmálefnanna,
sein snerta þessi lönd, saman vib þær greinir í stjórn-
armálefnum aballandsins, sem þeim liggja næst, og
láta sama rábgjafa hafa hvorutveggju ntáiin, svo afl
lokifi væri abalstjórn þeirri, sem rentukanimerið
hefir haft yfir öllum þessum málefnum híngabtil.
Ef þessi niál væri saman, þá ninndi þaf) verba til
fyrirstöfu, svo af) Iögin gæti ekki orbií) hin sömu í
löndum þessuni og í Danmörku, sem naubsynlega
þarf aí) vera; þessvegna iná ekki haga því þannig.”
þessi orb þóttu eptirtektaverb, helzt vegna þess, ab
dagblab þetta átti mjög skylt vib hina nvju rábgjafa
konúngsins, og þótti ekki ólíklegt af) þeir mundi
fylgja sama skofmnarmáta sem í blabinu væri tekinn
frain. þessvegna var svarab grein þessari í Kaup-
mannahafnarpósti 28. Apríl, og er þar fyrst bent
til þess, hversu heimskulegt þab se ab taka saman þessi
þrjú lönd: Island, Grænland og Færeyjar, þaref)
Island eitt hafi þjóbþíng ser, auk þess sem þaf> hafi
túngu sérilagi. þá er sýnt, hversu Islendíngar hafi
optsinnis lýst óánægju sinni yfir, af> landinu væri
stjórnaf) eptir útlendum lögum, sem ekki ætti viö
ásigkoinulag landsins og væri ritufi á því máli sem
alþýba skildi ekki. þetta heföi og ab sífmstu unniö
á stjórnina, og sinásaman heföi verifi fariö af) laga
þab, fyrst inefi koniingsiirskurf)i 6. Júní 1821, sem