Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 15
UM STJORNAHHAGJ ISLANDS. 15
skipa&i a& leita álits embættismanna á Islandi um
dönsk lagabob, ábur þau væri lögleidd á Islandi;
þarnæst meb tilskipun 21. Decemb. 1831, sein skipabi
ab íslenzka tiiskipanir þær, sem gilda ætti á Islandi;
en þó einkum meb stofnun alþíngis, sem byggt er á
þeirri vafalausri grundvallarreglu, ab Island skyldi
njóta laga sinna serílagi, og meö konúngsbréíi 8.
Apríl 1844, sem skipar, ab þeir sem sækja um einbætti
á Islandi skuli vera færir í túngu landsmanna. j)á
er sýnt, hversu „Föburlandið”, sein hefir ákaflegast
haldib fram þjóöernis réttindum, trobi undir fótum
þessi réttindi vor, þó þab hafi haldib þeim fram af
öllu alli þar sem Danir áttu í lilut, t. a. m. í
Slesvík. jivínæst er skyrt frá, hvab af jiví muni
leiba, ef fratn á þetta væri farib, og er þab þá fyrst,
ab alþíng væri þarmeb öldúngis gjört ónýtt, öll
framför íslenzkra laga kæfb ab fullu, og landib lagt
undir ok útlendra laga, sem ekki ætti þar vib; nú
hefbi höf. reyndar ekki tekib fram, hvort alþíng ætti
ab eiga nokkurn þátt í tilbiiníngi laga þessara eba
ekki, eba livort Island ætti ab ciga þíng sanian vib
Dani eba ekki, en ab svipta ísland allri hluttekníng
væri óheyrileg rángindi, og ab láta þab hafa þátt í
hinum dönsku þínguin einúngis, væri ab meiba réttindi
máls vors og þjóbernis, því höf. mundi líklega varla
vilja láta leyfa fulltrúiim vnruni ab tala á íslenzka
túngu á hinu almenna þíngi, og þarhjá væri þar sá
annmarki á, ab enginn skildi ræbur þeirra. — Annab
atribi, sem leibir af reglu höf., væri þab, ab dönskum
mönnuin væri ætlab ab fara meb hin islenzku niál
jafnt og hin dönsku, en þar af leiddi aptur annab-
hvort þab, ab þeir yrbi ab fá niálin til mebferbar á