Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 16
|j6 LM STÍOKNARHAGI ISLAJVDS.
islcnzku, og þá skiidi þeir ekkert í þeim, eba ai>
Islendíngar yröi ab búa máiin í hendur þeim á dönskn,
og þá væri meö því brotin á bak aptur öli réttindi
þjófear vorrar. Ab síbustu segir sá sem ritab hefir
svarib, bversu hann ímyndar sér ab þessu væri rétti-
lega hagab: „þjóberni og mál Islendínga nær
eimíngis meb því móti retti sinuin”, segir hann, „ef
Island væri látib halda alþíngi, meb þeim breytíngum
sem leiba af stjórnarbreytingunni hér í Danmörku;
ef stofnsett væri stjórn í landinu sjálfu, og þarhjá
sett á stofn skrifstofa sérilagi, til ab taka vib ölluin
islenzkuin málum, þeim sem hingabtil hafa verib
undir inebferb stjórnarrábanna, og yrbi þá forstöbu-
mabur þessarar skrifstofu ab vera fær um ab hafa
ábyrgb á inebferb málanna, eba meb öbrum orbum ab
segja, vera kunniigur öllu ásigkomulagi Islands og
kunna málib til fullnustn”. — þess er getanda, þó
þab kunni ab vera tilviljan ein, ab grein sú, sem
ábur var getib og svarab var, kom einmitt út eptir
ab Danir höfbu lagt undir sig norburhluta Slesvíkur
og unnib sigur yfir upphlaiipsmönnum í orustunni
nálægt Flensborg.
Fulltrúaþíngin komu saman eptir því sem
ætlab var, bæbi í Hróarskeldu og Vebjörgum, en i
Slesvík ekki, vegna ófribarins. þíngin tóku vib kosn-
íngarlöguiii þeim, sem stjórnin hafbi stúngib uppá,
t
og varb engin umræba um kosníngar frá Islandi og
Færeyjiim á Hróarskeldu þíngi, en í Vebjörgum var
þessu máli hreyft einkiim af hendi Jóns Finsens,*)
') ilestir lcsenda vorra niuim vitu, a8 Jón var sonur Hannesar
bislíups Finnssonarj hann hafBi ckki homið til íslands