Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 17
UM ST.IOIiN.UtHAGI ISLANDS.
17
og verömii ver a& segja nokkru gjör frá því máli,
þareb tíbindin frá Vebjarga þíngi eru ekki kunnug
á Islandi.
þegar fruinvarpiíi til kosningarlaganna var rædt
til undirbúníngs helt Jón Finsen lánga og snjalla
ræbu, fyrst og frenist til ab svna, að konúngskosníngar
þær, seni frunivarpib áskildi, væri nióthverfar
grundvallarreglu frjálsra kosnínga og í niörgu tilliti
ísjárverbar; stakk bann uppá, ab þeir 145 nienn,
sem ætti ab vera þjóbkosnir í Danmörk og Slesvík,
skyldi kjósa sjálfir 42 inenn af þeim, sem konúngi var
ætlab ab kjósa eptir uppástúngu frumvarpsins, en hann
ætlabist til ab Islendíngar og Færeyíngar kysi 6 sjálfir.
þvínæst sagbi hann um konúngs-kosningarnar fyrir
Island og Færeyjar serílagi: (lLönd þessi verba meb
slíkuiii hætti [þegar konúngur kýs fyrir þeirra höndj
útundan í samburbi vib abra hluta ríkisins, því þab
cr svo lángt frá, ab þar se ab nefna einfaldar eba
tvöfaldar kosníngar af hendi þjobarinnar, ab þar verbur
ekki ab nefna óskir eba skobunarmáta alþýbu, því
þab fær hvorugt ab koma í Ijós, ekki einusinni svo
ab bóli á því. þar fær þjóbin ekkert atkvæbi ab
hafa ne láta í Ijósi um þab, hvern sona sinna hún
vildi kjósa til ab halda svöruin uppi sín vegna á því
allsherjarþíngi, þar sem á ab rannsaka og samþykkja
grundvallarlög þau, sein öll velferb hennar er undir
komin upp frá þessum tíma. Mér finnst eg til þess
knúinn, ab benda þínginu á, hversu ákvarban þessi
síðan liann fór til iiáskoians, og var mörg ár hcraðs og
bæjarfógeti á Jótlandi; seinast varö hann hanselliráð að
nafnbót og andaðist í fyrra í Arósi, á bezta aldri að kalla
mátti, og öllum mönnum harmdauði, sem jiebbtu hann.
2