Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 18
18
UM STJORNAUIIAGI ISLANDS.
er yfrib sorgleg og ósanngjörn, mer finnst eg tU
þess knúinn, segi eg, bae&i af því eg er sjálfur
fæddur á Islandi, og af því, a& einsog Lunnugt er þá
er svo inart frábrugbife í ásigkoimilagi Islands, lögum,
þjó&aibáttom og margvíslegri tilhögun, sem nau&syn
væri á a& taka ti! greina þegar uiii allsherjar stjórnar-
Iögun væri ab ræ&a, a& þa& væri án efa einhverjar
hinar gildustu ástæ&ur til a& vcita Islandi fullkom-
lega eins mikiö frelsi og fiillkomlega eins mikið
alkvæ&i um fyrirkomulag á málefnum þess, einsog
nokkrum ö&rum hluta hins danska ríkis.”
4lEg mun ver&a aö álíta svo, sem fjarlægö Islands
og Færeyja frá Danmörku sé hin næsta og kannske
hin helzta ástæ&an til þess, a& löndum þessum er
bægt frá aö kjósa sér fulltrúa sjálf, þareö þaö yr&i
þeini ör&ugt a& kjósa heima hjá sér svo timanlega,
a& hinir kosnu fulltrúar gæti veri& hér þegar þíngiö
byrjar; eg játa einnig, a& nokkur málshót er í því,
a& konúngur ætlar aö kjósa menn til þíngsins, svo
niarga sem mögu'egt er, úr alþingismanna ílokki: en
samt scm á&ur hefi eg ekki getaö bundizt þess, þó
eg ekki hafi til þess neina ytri köilun, a& lýsa því,
hversu mjög æskilegt eg álít þa& vera, ef íslandi og
Færeyjum væri veittur kostur á a& kjósa sjálf fullr
trúa sina, og hversu frábærlega sorglegt þa& sé, aö
þessu hefir ekki oi&iö framgengt e&a getur kannske
ekki or&iö þa&. Mér þykir þó eigi aö si&ur varla
nægar ásiæ&ur til a& hera upp skýlausa uppáslúngu
um þetta, e&a fullkomi& breytíngaratkvæ&i, en mér
þætti þa& fagur vottur um næma réttlætis og sann-
girnis tilfinníngu hinna vir&ulegu þíngmanna, jafnframt
og iim velvild þeirra og góöan þokka til lands fe&ra