Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 19
UM STJORNARHAGI ISLANDS.
i9
minna, sem er á svo margan hátt nafnfrægt í veraldar-
sögunni, ef þíngiö léti í Ijósi álit sitt um þetta
mál, og færi um þaí) nokkrum heppilegum orbum í
álitsskjali sinu.”
Enginn af þíngmönnum studdi þetta mál, nema
Rée, kaupmabur frá Alaborg, og mælti hann á þessa
leib: 4lHér er stúngib uppá í frumvarpinu, a& Island og
Færeyjar skuli ekki sjálf kjósa, heldur skuli konúngur
nefna til fulltrúa þaban , og skuli hinir íslenzku vera
úr alþíngismanna flokki. Egjáta, ab þetta er móthverft
mínum skobunarináta uin réttindi þau, sem vér erum
skyldir ab veita ankalöndum vorum, og einkum
fósturlandi voru, íslandi. Mér þykir «11 sú tilhögun
raung, sem lýtur ab því, ab farib verbi meb Island
einúngis einsog eitlhvert fjarlægt land; híngabtil
hefir fyrirkomulag á alþjóblegum málefnum þess
verib ab mestu utanveltu í uinræbum manna hér, en
þab er vonanda, ab menn fari hébanaf ab hafa lag
á ab draga þab ab sér, og ab annabhvort verbi Islandi
nú þegar leyft ab kjósa sér fulltrúa eptir sínum
frjálsum vilja, eba landinu verbi veitt meiri réttindi til
ab ákveba sjálft um hagi sína, meb því ab veita því
einskonar nýlendustjórn, viblíkt og England veitir
nýlenduin síniim.”
Framsögumabiir málsins, etazráb og hæstaréttar-
dómari Bruun, bar þab í vænginn, ab fjarlægb
Islands og Færeyja leyfbi ekki tíma til kosninga þaban,
nema þínginu yrbi frestab mjög lengi, og væri þab
móthverft óskum bæbi stjórnarinnar og þjóbarinnar;
hann kvab þab og alkunnugt, hversu örbugt væri ab
kalla menn til alþíngis úr eins strjálbygbuin hérubum
og á Islandi eru. — Konúngsfulltrúinn, Sponneck
2“