Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 20
20
UM STJ0R>'ARI1AGI ISLAMIS.
gieiii*), hMt hinu saina fram, og kvaí) fraiusöguinann
hafa sýnt, a& uppástúnga fíées kaupmanns væri til
lítilla bóta, þareb fulltrúakosníngaf hendi alþíngis yrbi
varla koinib viö. ltHinn virbulegi þíngmabur,” sagbi
hann, thefbi haft eins gilda ástæbu til ab stínga
uppá, ab frunivarp þetta allt yrbi lagt fyrir alþing til
rábaneytis, því ekki virbist þab vera allskostar sjálfu
sér samkvæmt, ab alþing skyldi kjósa þingnienn til
allsherjarþings eptir því lögniáli, sem ab eins hefir
verib lagt fyrir þíngin í Daninörku; en hitt er
skiljanlegt, þegar mabur hvorki ber fruinvarpib undir
álit alþíngis né lætur þab kjósa fulltrúa, þareb
tínians naumleiki afsakar hvorttveggja. A b öbru
leyti er ekki ennþá húib ab ákveba, hversu samband
Islands og Færeyja vib hina abra hluta ríkisins á ab
verba, heldur verbur einmitt ab ákvarbaþab í stjórnar-
lagsskránni.” — fíée svarabi aptur á þá leib, ab hann
ætlabist til ab stjórnin sendi gufuskip til Islands og
Færeyja, sendi meb því skipan um, ab kosníngar
skyldi framfara og léti þab bíba fulltrúanna og ilytja
þá til Kaupmannahafnar; en einkuni kvebst hann
hafa hreyft uppástúnguin sínum til þess, ab þínginu
gæfist færi á ab láta í Ijósi, hversu þab áliti varib
sambandinu milli íslands og Færeyja og svo aballands-
ins. — Jón Finsen sagbi, ab menn hefbi enga full-
komna vissu um, hvort naumleiki tímans og fjarlægb
Islands og Færeyja væri einu ástæburnar til þess, ab
lönd þessi eru útibyrgb frá kosnínguin, og nienn
gæti þessvegna ímyndab sér, ab stjórnin kynni ab
vilja kjósa fyrir hönd þeirra seinna meir, af ein-
*) hann cr nu ijárvörður ríkisins.