Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 23
UM STJORNARIIAGI ISLANDS.
23
synilegf, hversn mjög miklu hiegra nú er orbiö en
aíiur var ab eiga fundi og koma á saintÖkum um
alinenn tnálefni, síban ver höfuin fengib allmarga
inenfaba menn í nagrenni hvern vi& annan. Nokkrir
af Heykvíkínguin vildu láta halda almennan fund
eptir þa& fyrstu skip voru komin, til a& rábgast um
hvaö tiltsekilegast inundi ver&a fyrir Islendínga í
þessuin biltíngum, hvort rita skyldi konúnginum
ávarp o. s. frv., sumir vildu leggja þab til, a& bo&a
helztu menn landsins á alinennan fund, og halda
hann á þíngvelli um mitt sumar. þá voru rita&ir
bo&se&lar til fundar og sendir uin kríng, en allir
voru þessir se&lar nafnlausir, og ekkert nefnt annab
um tilgang fundarins en ab hann væri Mtil skrafs og
rá&ager&a”; sagt er og, ab stiptamtnfianni haíi verib
bobií) á fund, og leyfi fógeta hafi verib fengiS til ab
halda fundinn í bæjarþíngs-stofunni. En þá varíi þaí)
hljó&bært, a& stiptaintmanni væri ekki um fundinn,
og sízt ab hann væri haldinn i bæjarþíngs-stofunni,
einnig ab hann hefbi látiS stínga bo&se&lunum undir stól.
Vi& þetta dreif&ust nú meiníngar manna, og sýnir þaí)
hversu menn eru óvanir almennuin samtökiim, er þa&
og vottur þess, me&al annars, ab höfundur bo&seídanna
hafbi ekki komib ser ab aö setja nafn sitt undir þá;
voru þá fæstir fáanlegir á fund um hríb, og þótti
suiniim ofsnemmt, en sumum þótti þab ósvinna, og
kvá&u óþarfa a& ávarpa stjórnina, því Islandi mnndi
ekki ver&a gleymt samt; sutnir kvi&u fyrir, ef ísland
kynni ab ver&a látib vera ser, og vildu heldur
eiga einn e&a tvo fulltrúa fyrir Islands hönd á
allsherjarþíngi Dana (.hitt hefir þeim líklega þótt of
dýrt, aö hafa svo inarga sem Islandi bar ab hafa,