Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 24
24
IIM STJOUWHUAGI ISLAINDS.
Jjegar svo ætti ab haga!); abrir vildu bíba, og
sjá fyrst frumvarpib til hinnar dönsku stjórnar-
Jagsskrár, ábur en menn léli nokkub til sín taka;
sumir vildu halda höfðíngjafund, ekki til ab semja
bænarskrá, heldur til ab skíra fyrir sér hugmyndirnar
um þab, hvernig bezt mundi fara aö haga stjórn' á
Islandi eptirleibis. Sumum þótti þab liggja næst
alþíngisforsetanuin aí) gángast fyrir fundi, en hann
kvab ekki þurfa eptir sér ab bíba meb þetta*), og
kann vera hann hafi reyndar liaft gilda afsökun ab
því leyti sem hann var alþíngisforseti, en varla ab
því leyti, sem hann er einn inebal helztu manna
lands vors, sem vel sómdi ab gángast fyrir því, ab
sjá réttinduin þess borgiö á svo vandsébum tíinum
sem þessir eru.
'Ab síbustu varb þó svo mikib ágengt, aí> fundur
komst á í Reykjavík, og var þar helzt ágreiníngur
um tvö atribi: fyrst þab, hvort menn ætti a& eiga
nokkurn þátt í hinuin dönsku þingum eba ekki, annab
þab, hvort menn ætti ab óska ab alþíng kysi þá sein
sendir yrbi, eba ætti ab kjósa þá uin allt land. Um
hib fyrra atribi varb sú meiningin yfirsterkari, ab
*
Island ætti ab eiga hlut í þinginu í Danmörku, en
þó hefir ekki veriö tekib frain neina þab þingib, sem
nú stób fyrir hendi, líklega vegna þess, ab þab hefir
0
ekki þótt þá faranda fram á annab, en aí> Island ætti
þátt í því. Um hií> annab atribi var fallizt á þab,
aí> alþíng skyldi ekki kjósa, heldur skyldi verfea
kosib meb frjálsum kosníngmn um allt Iand, þó var
svo aubinjúklega til tekib, ab menn beiddu einúngis
') IVeylijav. póst. 2. ár;;., l>ls. 141.