Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 25
IM STJOr.NAItllAUI ISLANDS.
25
um, aí) þjó&in inætti kjósa fjóra, en konúngur helt eptir
einuin. Eptir þessu var ritub bænarskrá, dagsett 11.
Júlí í Reykjavík, og undirskrifn?) af 24 mönnuin,
seni flestallir voru embætlismenn af andlegri og
veraldlegri slétt, kennarar viö skólann o. s. frv., og
er ályktan hennar þannig orbuíi:
„Fnllir lotníngar og fagnandi ríkisstjórn ybar
dirfumst vér allraþegnsamlegast ab bera frain fyrir
y&ar konúnglega hátign: aí) fjórir þeirra full-
trúa, er yfear konúngleg hátign hefir bobib aö
sækja skuli ríkissainkomuna í Danmörku, verbi
valdir af oss Islendíngiini, meb sama kosníngar-
frelsi og í Danmörku, þó meö þeirri takmörkun,
ab abra en þá sein frambjóba sig megi kjósa;
ab kosníngar þessar framfari ókeypis fyrir sýslu-
inönnuin meb tveimur tilkvöddum kjörstjórnar-
iiiönnuin og samdægris um allt land ; ab fulikoinnar
skýrslur um atkvæbagreibsluna verbi síban sendar
úr öllmn svsluni landsins beinlínis til stiptaint-
mannsins, sem ineb tilkvaddri nefnd telji atkvæbin
og eptir atkvæbafjölda útnefni fulltrúana og kalli
þá til rikisfundarins”.
þessi bænarskrá var fengin stiptanitmanni í hend-
ur, til aí> senda hana til stjórnarinnar, og ástæbur
hennar eru enn glögglegar teknar fram í Reykja-
víkurpóstinuin fyrir Júlí, í grein nokkurri c um hlnttöku
íslands í rikisfundi Dana eptir konúngshréfi 4. Apr.
seinastl.”, er þar einkum sýnt, hversu Islendíngar
verbi fyrir halla þar seni þeir ináttu engan þátt eiga
í kosnínguin fulltrúa sinna; þar er einnig skýrt frá
því, ab jústizráb Melsteb hafi ab öllu leyti verib sam-
þykkur því, ab bibja uin ab Iandsmenn inætti kjósa
Qóra fyrir sína hönd, ef því yrbi komib vib, en hann