Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 26
26
UM STJORNARHAGI ISLANDS.
vildi ekki skrifa nndir bænarskrána, sökuni þess hann
var ekki samdónia uiii kosníngarafcferö þá, sem þar
var uppá siúngiö. Hann ritabi stjórninni bréf mn
þelta efni, og stakk þar nppá þeirri kosníngaraíifer&,
ab skipta landinu í fjögur kjördæmi, sem kjósi hvert
einn, og ekki a&ra en þá sem bera sig fram á kosn-
íngarfundi, svo komizt verbi hjá a& sami ma&ur
verbi kosinn vl&ar en í einu kjördæini. — þaí) er
eptirtektavert, a£ í iippástúnguni þessnm keinur frain
hi& saina eins og fyrrmn í einbættisnianna-nefndinni,
þegar hún bjó til frumvarp til kosníngarlaga, sem
kjósa ætti eptir fulltrúa til Hróarskelduþínga, og
sag&i svo sjálf á eptir aí> uppástúnga sín væri óhaf-
andi, og vara&i stjórnina vif) ab taka hana*). I hvort-
tveggja sinn er stúngib uppá því, sem allir hluta&eigendur
ver&a ab játa sé óhentugt í alla sta&i og óhafanda,
jafnvel í eitt skipti hvab þá heldur lengur, og fyrir
þessa sök verba menn sundurþykkir, gleyma a&almál-
inu og þykir svo ekkert til koina á eptir þess seni
gjört er, því allir sjá annmarkana á þvi. þetta kem-
ur af því, eptir því sem oss vir&ist, aö menn ætla
sér ab byggja á þeitn grundvelli sern stjórnin hefir
annabhvort lagt eba menn halda henni nauni bezt að
skapi, þó bann sé ekki nema annabhvort venja e&a
rángur sko&unarniáti á högum og réttindum lands
vors ogþjóbar. Menn taka þenna grundvöll og remb-
ast vib, ma&nr mef) manni, af) reyna til af) byggja
þar ofaná eitthvaf) sem vit sé í, en þegar menn fara
afi sjá sig uni, þá er allt orbif) ramskakkt, sein byggt
v) Tiðimli frá ni'fndarfundam íslcnzkra cmbættismanna 1839,
l)ls. 194-204.