Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 27
UM STJORNARIIAGI ISLANDS.
27
er, því grundvöllurinn var skakkur. HefBi inenn
haft þetta fast fyrir augurn, þá hefSi menn annab-
hvort ekki farib neinu á flot, eba menn hefbi bebizt
þess, sem inenn í raun og veru vildu, og átt svo
undir hvort stjórnin vildi lita á þab, eba fara sínu
frarn fyrst um sinn.
þab er einnig aubseb, ab Reykjavíkur-bænarskráin
hefir fæstum fullnægt, og þessvegna fóru nokkrir
hinir ötulustu ab taka sig saman um ab fá ritaba
abra bænarskrá, sem segbi hreinna og beinna frá
hvab eiginlega væri ósk Islendínga. Fyrir því geng-
ust helzt alþíngismenn, einkum Hannes prófastur
Stephensen, alþíngismabur Borgfirbínga, og Jón
Gubmundsson , alþíngismabur Skaptfellínga, héldu
þeir einkinn frani því atribi , ab ekki væri óhætt
réttindimi lands vors þó fáeinir menn niætti af vorri
hendi á þíngi Dana, og þab enda ekki þó vér kysum
þá sjálfir, þessvegna væri naubsyn ab stjórnarskipan
sú , sem Island snerti, yrbi lögb fyrir frjálslega valib
þing á Islandi sjálfu. þetta atribi er svo mikilvægt,
og undireins bygt á svo augljósum rökum, ab þab er
furbanlegt, ab þab skyldi verba barib nibnr á fundi
24 mentabra Islendinga. Bænarskrá uin þetta var
send úr Arnes sýslu eptir undirlagi séra Hannesar,
er hún dagsett í August-mánubi og undirskrifub meb
100 nöfnum, þar er bebib um:
„ab ybar Hátign allramildilegast vildub veita oss
íslendingum þab saina og öbrum þegnum ybar,
þab, ab vér sjálfir iiiegum kjósa menn til fundar,
til ab íliuga, hvernig stjórnarbótin bezt niegi
verba landi voru ogþjób ab Iibi, og ab þeir sem
vér kjósum megi eiga fund hér á landi.’’