Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 28
28
UM STJORNAIUlAGl ISLAADS.
Ónnnr bænarskrá úr Borgarfiríii er send til stjórn-
arinnar í Október mánufi, þar eru þessi atriíii:
(<1, aö fulltrúar þeir, sem yíiar konúngleg Há-
tign befir skipab aö sækja skuli ríkisfundinn í
Danmörku af Islands hálfu, verbi kosnir af oss
Íslendíngum meb sama kosníngarfrelsi sem í
Danmörku, þó svo, af) aðra megi kjósa en þá
sem sjálfir bjóíla sig fram; aí> kosníngar þessar
fari fram ókeypis fyrir sýslumanni og tveim til-
kvöddum kjörstjórum í sýslu hverri, samdægris
um land allt; ab fullkomnar skýrslur uni atkvæ&a-
greibsluna verf)i sífian sendar frá öllum kjör-
stjórnuin landsins beinlinis til stiptaiutmannsins,
sem meb tilkvaddri nefnd telji atkvæfiin og eptir
þeirra fjölda kjósi fulltrúana og kalli þá til fundar.
2. af) þessir þannig kjörnu fulltrúar eigi ser fund
í landinu sjálfu, og sendi yfar konúnglegu Hátign
allraþegnsamlegastar tillögur sínar um stjórnar-
högun landsins".
Jafnframt þessu vóx áhugi manna, ab reyna til
af) koma á almennum fundi á binuni forna alþíngisstaf),
vif Öxará; voru bréf nm þaf send norfmr og vestur
og lagt svo fyrir, afi menn kæmi til fundar 5- Au-
gust. En ýmislegt olii því, af fundur þessi varf ekki
svo fjölmennur, sem líkindi þóttu til vera, fyrst bárust
bofsbréfin seinna en ætlaf var, forstöfumönnum voru
engin bof gjörf, hvort von væri á mönnum til fund-r
ar efa ekki, siimir kunna og af hafa hugsaf, af allt þetta
fyritæki væri heimska og til einkis gagns; sumir urfit
hryggir mef sjálfuin sér, og þótti þetta sýna samheldis-
leysi og þrekleysi landsmanna, og dugleysi þeirra
sem forstöfumenn ætti af vera, þar sem þetta sýnir
þó reyndar ekkert annaf en jiaf, af menn eru öldúngis