Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 29
UM STJOKINARIIAGI ISLANDS.
29
óvanir öllum þjóbfunduia og alinennuin samtökuin,
og heldtir seinir á sér og dauíir abkoniu, ef nokkub
skal segja ; þab virbist líka svo, eins og menn vænti
alls af forstöbumönnum, en gái ekki aö því, ab for-
stöbumenu eru til einkis, þegar hinir abstoba þá ekki
hver í sinni röb og gjöra hvaí) þeir megna, til aö
styrkja hib góba málefnib, seni allir vilja hafa fram.
En allir þessir gallar batna af sjálfum sér, þegar
menn fara ab venjast betur vib og hafa lag á ab
vinna saman.
þegar til fundar kom voru þar 19 menn alls,
úr öllum þreiuur ömtunum; var þá kosin þriggja
manna nefnd til ab semja bænarskrá, og voru þeir í
henni: Jón Gubinundsson, alþíngismabur, Jón pró-
fastur Jónsson í Steinnesi og þórarinn prestur Krist-
jánsson á Stab í Hrútafirbi *). þessir sömdu enn
bænarskrá, og þareb hún gengur lengst frani, hefir
útbreibzt mest og fengib niestan róin mebal alþýbu
og flestar nndirskriptir, og dönsk útleggíng hennar
er þarabauki prentnb í stjórnartíbindurn Dana**), þykir
oss tilhlýbilegt ab prenta hana alla á frunnnálinu, og
er hún svo látandi:
“A hinum i’orna alþíngisstað
við Oxará, á fundi 5ta August
1848.
Nokkrir alþíngismenn og
fleiri Islendíngar úr öllum um-
dæmiim landsins taha ser til-
efni af aðal-ríkissamkomuþeirri,
Til konúngs.
Fregnin um fráfall vors allra-
mildasta konúngs, yðar Hátign-
ar hásæla föðurs, Kristjáns
hins áttunda, varð að makleg-
■*) Shýrsla um fundinn, eptir Jón Guðmdndsson , cr prentuð í
Reykjavíhurpósti IVr 11 (Aug.) 1848.
**) Depariements-Tidende 1848. Nr. 50. 22. Oktohr.