Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 30
30
CM STJORNARIIAGI ISLANDS
sem nú er ákvcðin , ojj liinni
frjálsari stjórnarskipun, sem
að lienni lokinni skal inn leiöa
í Danmörku , að keiðast allra
þegnsamlegast:
1. að yðar Hátign allramikli-
legast veiti Islanúi Jjjóðþíng
útaf fyrir sig, byggt á jafn-
frjálsri undirstöðu og mcð sömu
rettindum, sem bræður vorir í
Danmörku fá að njóta; — og
cnn frcinur :
2. að Islandi vcrði gctinu
kostur á, að kjósa fulltrúa eptir
frjálslegum kosníngarlögum, til
að ráðgast í landinu sjálfu um
þau atriði í kinni fyrirkuguðu
stjórnarskipun Danmerkur ríkis,
sem beinlínis og eingaungu
viðkoma Islandi, og serílagi
hvað áhrærir fyrirkomulag þjóð-
þíngs vors, áður en þau verða
staðfcst af yðar Uátign.
leikum hin sárasta sorgarfregn
öllum þcgnum í Danaveldi ,
en þó cinkuiu oss Islendíngum,
fyrir hverra velferð og fram-
förum hann jafnan bar svo
mildilega og hcilladrjúga um-
hyggju í öllum cfnum. En af
öllum hans ágælu stjómarað-
gjörðum Islandi til handa mun
þó landið ávallt tclja gjöf al-
þíngis hina bcztu og mikil-
vægustu.
þér, herra konúngnr, eruð
afguðlegri forsjá kallaður í stað
hins fráfalina, ógieymanlega
höfðíngja; hafalslendíngar tekið
þeirri fregn með hjartanlegum
fögnuði og öruggu trausti þess,
að högum lands vors verði vel
borgið fyrir forsjá yðar konúng-
legu Klátignar og þekkíngu þá á
frábrugðnum háttum þess, er
þér, herra, hafið aflað yður
fyrir dvöl yöar á landinu sjálfu, fremnr öUum y&ar
Hátignar hásælu fyrirrennurum. þetta traust gefur
oss djörfúng til ab nálgast yíiar Hátign ineíi au&-
nijúkum og öruggum kænuin mn öll þau efni, erlslend-
íngiim liggja helzt á hjarta og þykir mestn var&a,
landi voru til frainfara og heilla”.
(l0ss hefir borizt sú gle&ifregn, a& Hátign y&ar
hafi aíi fyrra brag&i, strax í byrjtin ríkisstjórnar yfear,
allramildilegast lýst því yfir, afe þér ætlife aö gefa
ríkinu nýja stjórnarskipun, mefe því aö veita innbúum
þess meiri hlntdeild í stjórninni en híngafetil verife
hefir, og eigi þessi stjórnarskipnn afe undirbúast af